Fatavalið var í djarfari kantinum þar sem mikið var um efnislitlar flíkur, óvenjuleg snið og liti. Tónlistarmaðurinn Weekend var sigurvegari kvöldsins ásamt Justin Bieber og Adele en Celine Dion fór heim með heiðursverðlaun kvöldsins. Britney Spears átti einnig áhugaverða endurkomu á stóra sviðið.
Glamour valdi það sem var áhugaverðast í fatavali frá Billboard verðlaununum.







