Ágúst: Við áttum glimrandi leik Smári Jökull Jónsson skrifar 22. maí 2016 22:27 Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis Vísir / Ernir Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð. „Ég var mjög ánægður með strákana í dag, frábær leikur hjá okkur. Við gerðum það sem við lögðum upp með og skoruðum frábær fimm mörk. Það var frábært að fá sigur í dag. Ég var ánægður með áhorfendur og alla umgjörðina. Þetta var okkar dagur í dag,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi að leik loknum. „Við komum okkur inn í teiginn og skoruðum mörk. Við höfum náð að koma okkur inn í teig andstæðinganna en ekki náð að reka endahnútinn á það. En það virkaði í dag og það komu fimm sæt mörk. Hansi (Hans Viktor) og Viddi (Viðar Ari) skoruðu frábær mörk og hin þrjú voru flott líka. Það skilaði sér í leikinn sem við höfum verið að gera á æfingum,“ bætti Ágúst við. Víkingar komu taplausir í leikinn í dag en áttu fá svör við góðum leik heimamanna. „Við vorum búnir að finna einhverja veikleika. En við spiluðum bara okkar leik og spáðum ekki mikið í mótherjana. Við áttum glimrandi leik og það var flottur karakter í liðinu. Það skilaði okkur þremur stigum. Fjölnismenn kynntu nýtt nafn á heimavelli sínum sem hér eftir mun heita Extra-völlurinn. Ágúst talaði sérstaklega um það í viðtalinu eftir leik. „Það eru þessir litlu hlutir sem eru að virka fyrir okkur. Þetta er einn hluti af þessu, flott nafn á vellinum. Við gerðum extra í dag,“ sagði Ágúst brosandi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð. „Ég var mjög ánægður með strákana í dag, frábær leikur hjá okkur. Við gerðum það sem við lögðum upp með og skoruðum frábær fimm mörk. Það var frábært að fá sigur í dag. Ég var ánægður með áhorfendur og alla umgjörðina. Þetta var okkar dagur í dag,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi að leik loknum. „Við komum okkur inn í teiginn og skoruðum mörk. Við höfum náð að koma okkur inn í teig andstæðinganna en ekki náð að reka endahnútinn á það. En það virkaði í dag og það komu fimm sæt mörk. Hansi (Hans Viktor) og Viddi (Viðar Ari) skoruðu frábær mörk og hin þrjú voru flott líka. Það skilaði sér í leikinn sem við höfum verið að gera á æfingum,“ bætti Ágúst við. Víkingar komu taplausir í leikinn í dag en áttu fá svör við góðum leik heimamanna. „Við vorum búnir að finna einhverja veikleika. En við spiluðum bara okkar leik og spáðum ekki mikið í mótherjana. Við áttum glimrandi leik og það var flottur karakter í liðinu. Það skilaði okkur þremur stigum. Fjölnismenn kynntu nýtt nafn á heimavelli sínum sem hér eftir mun heita Extra-völlurinn. Ágúst talaði sérstaklega um það í viðtalinu eftir leik. „Það eru þessir litlu hlutir sem eru að virka fyrir okkur. Þetta er einn hluti af þessu, flott nafn á vellinum. Við gerðum extra í dag,“ sagði Ágúst brosandi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira