Hrafnhildur: Gæti ekki verið ánægðari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2016 17:40 Hrafnhildur með silfurverðlaunin sín. vísir/afp „Þetta er stórkostlegt, ég gæti ekki verið ánægðari,“ sagði sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Evrópumótinu í 50 metra laug í London lauk í dag þar sem Hrafnhildur náði í sín þriðju verðlaun. Hrafnhildur vann þá til silfurverðlauna í 50 metra bringusundi en áður hafði hún unnið silfur í 100 metra bringusundi og brons í 200 metra bringusundi.Sjá einnig: Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Aðspurð sagðist Hrafnhildur ekki hafa gert sér vonir um að ná svona góðum árangri fyrir mótið. „Ég gerði mér eiginlega ekki miklar væntingar fyrir mótið. Ég fór með æfingahugsun inn í mótið. Ég hef verið að æfa á fullu og var ekkert að hvíla fyrir þetta,“ sagði Hrafnhildur sem er fyrsta íslenska sundkonan sem vinnur til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug. „Ég ætlaði bara að sjá hvar ég væri stödd og vonaðist til að komast nálægt mínum bestu tímum,“ bætti sundkonan öfluga við.Nánar verður rætt við Hrafnhildi í Fréttablaðinu á morgun. Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira
„Þetta er stórkostlegt, ég gæti ekki verið ánægðari,“ sagði sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Evrópumótinu í 50 metra laug í London lauk í dag þar sem Hrafnhildur náði í sín þriðju verðlaun. Hrafnhildur vann þá til silfurverðlauna í 50 metra bringusundi en áður hafði hún unnið silfur í 100 metra bringusundi og brons í 200 metra bringusundi.Sjá einnig: Hrafnhildur fékk fleiri medalíur en Norðmenn, Finnar og Rússar Aðspurð sagðist Hrafnhildur ekki hafa gert sér vonir um að ná svona góðum árangri fyrir mótið. „Ég gerði mér eiginlega ekki miklar væntingar fyrir mótið. Ég fór með æfingahugsun inn í mótið. Ég hef verið að æfa á fullu og var ekkert að hvíla fyrir þetta,“ sagði Hrafnhildur sem er fyrsta íslenska sundkonan sem vinnur til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug. „Ég ætlaði bara að sjá hvar ég væri stödd og vonaðist til að komast nálægt mínum bestu tímum,“ bætti sundkonan öfluga við.Nánar verður rætt við Hrafnhildi í Fréttablaðinu á morgun.
Sund Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Sjá meira