Lífverðir Depp-hjóna segja Amber ljúga Birgir Örn Steinarsson skrifar 31. maí 2016 20:10 Nú eru komnar ásakanir um heimilisofbeldi í báðar áttir. Vísir/Getty Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá. Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Fleiri bætast nú í hóp þeirra sem vilja verja leikarann Johnny Depp fyrir ásökunum um heimilisofbeldi en Amber Heard eiginkona hans hefur sakað hann um að hafa gengið í skrokk sér fyrir rúmri viku síðan. Í kjölfarið fékk hún nálgunarbann á leikarann í réttarsal í Los Angeles. Nú fullyrða tveir lífverðir leikarans sem voru á staðnum þegar rifrildi þeirra átti sér stað að leikkonan hafi reynt að láta sem hann væri að berja sig á meðan hann var í sex metra fjarlægð frá henni. Lífverðirnir ruddust inn þegar þeir heyrðu hana öskra; „hættu að slá mig“ en segja að leikarinn hafi verið í öðru herbergi þegar atvikið átti sér stað. Þeir staðfesta einnig þann vitnisburð lögreglunnar að engir áverkar hafi verið í andliti Amber þegar Depp á að hafa yfirgefið heimilið. Réðst ítrekað á Johnny og kastaði í hann flöskumLífverðirnir fullyrða að þeir hafi oft séð leikkonuna missa stjórn á skapi sínu og ráðast á leikarann í þá 15 mánuði sem þau bjuggu saman sem hjón. Þá hafi þeir í nokkrum tilfellum þurft að rífa hana af leikaranum og segja hana hafa hent í hann flöskum. Lögreglan kom að heimili þeirra síðar um kvöldið en þá minntist Amber ekkert á ofbeldi auk þess sem engir áverkar voru sjáanlegir á andliti hennar. Amber Heard skilaði inn myndum sem sýndu greinilega áverka á andliti hennar þegar hún sótti um nálgunarbannið en hún fullyrðir að Depp hafi kastað í sig farsíma. Margir af nánustu lífsförunautum Johnny Depp hafa komið honum til varnar síðustu daga en þar má nefna barnsmóður hans Vanessu Paradis og dóttur þeirra. Fréttastofa TMZ greindi frá.
Deilur Johnny Depp og Amber Heard Hollywood Tengdar fréttir Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09 Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31 Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11 Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Dóttir og barnsmóðir Depp koma honum til varnar „Pabbi minn er elskulegasta manneskja sem ég þekki, hann hefur bara verið yndislegur faðir fyrir mig mig og litla bróður minn, og allir sem ég þekki myndu segja það sama.“ 30. maí 2016 09:09
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29. maí 2016 20:31
Dómari samþykkti nálgunarbann Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi. 28. maí 2016 16:11