Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 10:30 Lífið er lag. vísir/getty Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum blaðamanna í Ósló í morgun áður en íslenska landsliðið æfði á Ullevaal-leikvanginum, þjóðarleikvangi Norðmanna. Örfáir norskir blaðamenn voru á fundinum en auk þeirra voru fulltrúar frá Svíþjóð, Austurríki og Þýskalandi á fundinum. Þeir Heimir og Aron Einar fengu spurning um hvernig stemningin væri heima á Íslandi.Sjá einnig:Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur „Stemningin er svakaleg heima. Við vorum að skoða klippur af heimaleiknum gegn Tyrklandi um daginn og þá var völlurinn ekki einu sinni fullur,“ sagði Aron Einar og vísaði til 3-0 sigursins á Tyrklandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. „En nú ríkir gríðarlega mikil eftirvænting fyrir keppninni og öllum hlakkar mikið til,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og þjálfarinn bætti við að það yrði að halda væntingunum hófstilltum. „Við verðum að passa okkur á að fara ekki yfirum. En það er eitthvað sem Íslendingar geta ekki. Við höldum til dæmis að við munum vinna Eurovision á hverju einasta ári,“ sagði Heimir í léttum dúr. Aron Einar segir að eftirvæntingin í leikmannahópnum sjálfum sé mikil en að menn muni ekki endanlega átta sig á öllu saman fyrr en þeir lenda í Frakklandi. „Þá munum við almennilega átta okkur á þessu. Ég hlakka mikið til þess.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli "En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta. 31. maí 2016 11:30 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum blaðamanna í Ósló í morgun áður en íslenska landsliðið æfði á Ullevaal-leikvanginum, þjóðarleikvangi Norðmanna. Örfáir norskir blaðamenn voru á fundinum en auk þeirra voru fulltrúar frá Svíþjóð, Austurríki og Þýskalandi á fundinum. Þeir Heimir og Aron Einar fengu spurning um hvernig stemningin væri heima á Íslandi.Sjá einnig:Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur „Stemningin er svakaleg heima. Við vorum að skoða klippur af heimaleiknum gegn Tyrklandi um daginn og þá var völlurinn ekki einu sinni fullur,“ sagði Aron Einar og vísaði til 3-0 sigursins á Tyrklandi í fyrsta leiknum í undankeppni EM 2016. „En nú ríkir gríðarlega mikil eftirvænting fyrir keppninni og öllum hlakkar mikið til,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og þjálfarinn bætti við að það yrði að halda væntingunum hófstilltum. „Við verðum að passa okkur á að fara ekki yfirum. En það er eitthvað sem Íslendingar geta ekki. Við höldum til dæmis að við munum vinna Eurovision á hverju einasta ári,“ sagði Heimir í léttum dúr. Aron Einar segir að eftirvæntingin í leikmannahópnum sjálfum sé mikil en að menn muni ekki endanlega átta sig á öllu saman fyrr en þeir lenda í Frakklandi. „Þá munum við almennilega átta okkur á þessu. Ég hlakka mikið til þess.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli "En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta. 31. maí 2016 11:30 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30
Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30
Heimir: Byrjunarliðið er klárt Landsliðsþjálfararnir eru búnir að velja þá ellefu sem byrja á móti Noregi á morgun. 31. maí 2016 10:30
Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00
Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli "En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar Norðurlandaþjóðirnar,“ segir landsliðsfyrirliðinn í fótbolta. 31. maí 2016 11:30
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56