Aron Einar: FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. maí 2016 11:30 Fyrirliðanum er eiginlega sama um FIFA-listann. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, var spurður út í stöðu Íslands á styrkleikalista FIFA á blaðamannafundi sem haldinn var í Ósló í morgun. Ísland er efsta liðið af Norðurlandaþjóðunum á listanum og hann var spurður af sænskum blaðamanni hvort að það veitti honum einhverja sérstaka ánægju.Sjá einnig:Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Strákarnir mæta á morgun Norðmönnum í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi.„FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli. En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar þjóðirnar,“ sagði Aron Einar sem ræddi fremur um að það sem mestu máli skiptir væri að Ísland væri komið inn á EM. „Við settum okkur hátt markmið fyrir þessa undankeppni og við erum afar stoltir af að hafa náð því. En liðið okkar enn að bæta sig sem við teljum mikilvægast. Við erum enn að læra af hverjum öðrum.“ „Þar fyrir utan eru nokkur ný nöfn í íslenska landsliðinu og nú fá þeir dýrmæta reynslu.“ Aron Einar var einnig spurður að því hver væri mikilvægasti þátturinn í velgengni íslenska liðsins. „Það er samheldnin. Við höfum margir verið lengi saman í landsliðinu og yngri landsliðunum þar á undan. Margir okkar vorum saman á EM U-21 í Danmörku. Við höfum unnið að þessu í langan tíma.“ „Inni á vellinum eru svo tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir hvern annan. Við erum allir mjög góðir vinir þess fyrir utan.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands, var spurður út í stöðu Íslands á styrkleikalista FIFA á blaðamannafundi sem haldinn var í Ósló í morgun. Ísland er efsta liðið af Norðurlandaþjóðunum á listanum og hann var spurður af sænskum blaðamanni hvort að það veitti honum einhverja sérstaka ánægju.Sjá einnig:Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Strákarnir mæta á morgun Norðmönnum í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi.„FIFA-listinn skiptir okkur ekki það miklu máli. En það er alltaf gott að vera fyrir ofan hinar þjóðirnar,“ sagði Aron Einar sem ræddi fremur um að það sem mestu máli skiptir væri að Ísland væri komið inn á EM. „Við settum okkur hátt markmið fyrir þessa undankeppni og við erum afar stoltir af að hafa náð því. En liðið okkar enn að bæta sig sem við teljum mikilvægast. Við erum enn að læra af hverjum öðrum.“ „Þar fyrir utan eru nokkur ný nöfn í íslenska landsliðinu og nú fá þeir dýrmæta reynslu.“ Aron Einar var einnig spurður að því hver væri mikilvægasti þátturinn í velgengni íslenska liðsins. „Það er samheldnin. Við höfum margir verið lengi saman í landsliðinu og yngri landsliðunum þar á undan. Margir okkar vorum saman á EM U-21 í Danmörku. Við höfum unnið að þessu í langan tíma.“ „Inni á vellinum eru svo tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir hvern annan. Við erum allir mjög góðir vinir þess fyrir utan.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30 Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30 Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30 Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15 Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00 Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56 Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Þjálfari Portúgals: Ísland og Noregur eru ekki með lík lið Þrátt fyrir öruggan 3-0 sigur á Noregi í gær vill Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, sjá betri frammistöðu frá sínum mönnum. 30. maí 2016 18:30
Lagerbäck: Skiptir litlu hverjir byrja hjá okkur Lars Lagerbäck segir að það skipti ekki endilega höfuðmáli að tefla fram sterkasta liði Íslands gegn Noregi á morgun. 31. maí 2016 07:30
Eiður Smári: Búinn að bíða eftir þessum degi í 20 ár Íslenska landsliðið kom loksins allt saman til að hefja lokaundirbúning sinn fyrir EM í Frakklandi. 30. maí 2016 19:30
Lagerbäck: Allt mjög jákvætt Fimm leikmenn fengu hvíld frá æfingunni á Bislett í Ósló en staðan á íslenska landsliðshópnum er góð. 30. maí 2016 16:15
Vil spila allar mínútur á EM Eiður Smári Guðjohnsen segist koma inn í íslenska landsliðið í góðu formi eftir góða mánuði með Molde í Noregi. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari er ánægður með stöðu íslenska liðsins sem nú býr sig undir vináttulandsleik geg 31. maí 2016 06:00
Norðmenn klárir með tapsinfóníu Það er aukin pressa á norska landsliðinu fyrir leikinn gegn Íslandi því tapi liðið leiknum þá verður spilað ömurlegt lag sem er kallað Tapsinfónían. 30. maí 2016 16:56
Heimir: Íslendingar halda alltaf að þeir muni vinna Eurovision Væntingar á Íslandi eru miklar fyrir EM í fótbolta segir landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 31. maí 2016 10:30