Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Ritstjórn skrifar 31. maí 2016 09:30 Pharrell hefur ávallt verið talinn einn smekklegasti tónlistarmaður heims og það er greinilegt að Karl Lagerfeld finnist það líka. Mynd/Getty Söngvarinn og lagahöfundurinn Pharrell Williams er líklega jafn þekktur fyrir tónlist sína og hann er fyrir störf sín í tískubransanum. Hann hefur unnið með Adidas, Uniqlo, G-Star ásamt mörgum fleirum í gegnum tíðina. Í þetta skiptið er hann hinsvegar í samstarfi með einu virtasta og verðmætasta tískuhúsi heims, Chanel. Ekki er vitað nákvæmlega hvað samstarfið felst í sér en ljóst er að afraksturinn mun fara á sölu í júní og að Pharrell kom persónulega mjög nálægt hönnunnini. Chanel birti myndband á heimasíðu sinni af Pharrell þar sem hann heimsækir höfuðstöðvar Chanel og heilsar upp á fólkið sem vinnur dögum saman við það að handsauma flottustu og dýrustu flíkur tískuhússins. Hægt er að sjá Pharrell vinna bakvið tjöldin hér. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Pharrell vinnur með Chanel. Hér fyrir neðan er stuttmynd frá árinu 2014 sem að Pharrell lék í ásamt Cara Delevigne, leikstýrð af Karl Lagerfeld. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour
Söngvarinn og lagahöfundurinn Pharrell Williams er líklega jafn þekktur fyrir tónlist sína og hann er fyrir störf sín í tískubransanum. Hann hefur unnið með Adidas, Uniqlo, G-Star ásamt mörgum fleirum í gegnum tíðina. Í þetta skiptið er hann hinsvegar í samstarfi með einu virtasta og verðmætasta tískuhúsi heims, Chanel. Ekki er vitað nákvæmlega hvað samstarfið felst í sér en ljóst er að afraksturinn mun fara á sölu í júní og að Pharrell kom persónulega mjög nálægt hönnunnini. Chanel birti myndband á heimasíðu sinni af Pharrell þar sem hann heimsækir höfuðstöðvar Chanel og heilsar upp á fólkið sem vinnur dögum saman við það að handsauma flottustu og dýrustu flíkur tískuhússins. Hægt er að sjá Pharrell vinna bakvið tjöldin hér. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Pharrell vinnur með Chanel. Hér fyrir neðan er stuttmynd frá árinu 2014 sem að Pharrell lék í ásamt Cara Delevigne, leikstýrð af Karl Lagerfeld.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour