Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 08:45 Ronaldo kyssir bikarinn með stóru eyrun. vísir/getty Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58
Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00