Hermann: Er búinn að vera eins og brunabíll undanfarnar vikur Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júní 2016 22:00 Hermann var að vonum kátur að leikslokum í kvöld. vísir/valli „Þetta var algjörlega frábært, engin spurning. Leikir eins og þessir geta verið bananahýði til að misstíga sig á en við vissum að við mættum ekki við því að vanmeta Grindvíkinga,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkismanna, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfiður heimavöllur að koma á eins og aðrir vellir á Suðurnesjunum. Þú þarft að vera klár í slagsmál og við vorum reiðubúnir í dag. Okkur líður greinilega vel í rok og rigningu,“ sagði Hermann léttur.Sjá einnig:Umfjöllun: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Fylkismenn fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Víðir kom gestunum yfir á 4. mínútu leiksins en Hermann viðurkenndi að markið hefði verið léttir fyrir sig. „Maður er búinn að vera eins og brunabíllinn undanfarnar vikur, svekktur og vælandi því við höfum lítið fengið út úr leikjunum þrátt fyrir að spila gríðarlega vel. Í dag snérist þetta um að komast áfram frekar en skemmtilegan fótbolta og að komast í hattinn fyrir 8-liða úrslitin,“ sagði Hermann og hélt áfram: „Við lögðum sérstaka áherslu á að halda hreinu og að fara inn í fríið eftir góðan sigur. Menn börðust fyrir öllu og unnu fyrir þessu í dag.“ Víðir og Sito komust báðir á blað í dag en Fylkismenn hafa átt í erfiðleikum fyrir framan markið undanfarnar vikur. „Það er alltaf gott að skora og sérstaklega fyrir framherja sem þrífast á mörkum. Þeim er sjálfsagt létt líka svo þetta verður vonandi mikilvægur sigur á nokkrum sviðum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Þetta var algjörlega frábært, engin spurning. Leikir eins og þessir geta verið bananahýði til að misstíga sig á en við vissum að við mættum ekki við því að vanmeta Grindvíkinga,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkismanna, sáttur að leikslokum í kvöld. „Þetta er erfiður heimavöllur að koma á eins og aðrir vellir á Suðurnesjunum. Þú þarft að vera klár í slagsmál og við vorum reiðubúnir í dag. Okkur líður greinilega vel í rok og rigningu,“ sagði Hermann léttur.Sjá einnig:Umfjöllun: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Fylkismenn fengu sannkallaða draumabyrjun þegar Víðir kom gestunum yfir á 4. mínútu leiksins en Hermann viðurkenndi að markið hefði verið léttir fyrir sig. „Maður er búinn að vera eins og brunabíllinn undanfarnar vikur, svekktur og vælandi því við höfum lítið fengið út úr leikjunum þrátt fyrir að spila gríðarlega vel. Í dag snérist þetta um að komast áfram frekar en skemmtilegan fótbolta og að komast í hattinn fyrir 8-liða úrslitin,“ sagði Hermann og hélt áfram: „Við lögðum sérstaka áherslu á að halda hreinu og að fara inn í fríið eftir góðan sigur. Menn börðust fyrir öllu og unnu fyrir þessu í dag.“ Víðir og Sito komust báðir á blað í dag en Fylkismenn hafa átt í erfiðleikum fyrir framan markið undanfarnar vikur. „Það er alltaf gott að skora og sérstaklega fyrir framherja sem þrífast á mörkum. Þeim er sjálfsagt létt líka svo þetta verður vonandi mikilvægur sigur á nokkrum sviðum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45 Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fylkir 0-2 | Víðir og Sito sáu um Grindvíkinga Síðast sló Fylkir lið Keflvíkinga úr leik en er nú mætt til Grindavíkur í bikarleik. 8. júní 2016 21:45