Harpa Þorsteins: Erum með einstakt lið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2016 22:43 Harpa Þorsteinsdóttir hefur skorað níu mörk í undankeppninni. vísir/eyþór „Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
„Það er alltaf gaman að skora,“ segir Harpa Þorsteinsdóttir eftir 8-0 sigur íslenska landsliðsins á Makedóníu í kvöld í undankeppninni fyrir EM 2017 í Hollandi. Mörkin hennar tvö í kvöld þýða að hún er nú orðinn markahæsti leikmaður undankeppninnar með níu mörk. Leikurinn var einstefna að marki gestanna frá A-Ö. „Ég held að allir geti tekið undir það sem voru á vellinum í kvöld að hér var bara eitt lið. Þetta var í raun bara spurning um það hversu mörg mörk við myndum skora,“ segir Harpa sem telur íslenska kvennalandsliðið vera einstakt lið. Ég held að við séum einstök hvað það varðar miðað við landslið. Við komum úr öllum áttum og mismunandi liðum en erum farnar að þekkja hverja aðra svo ótrílega vel. Liðsheildin er frábær,“ segir Harpa. Liðið hefur spilað frábærlega í undankeppninni og hefur unnið alla leiki án þess að fá á sig mark. Harpa segir að mikill stígandi sé í liðinu og liðið muni nota næstu tvo leiki til þess að undirbúa sig fyrir EM í Hollandi sem nánast öruggt er að liðið muni taka þátt í. „Við erum að bæta við okkur reynslu og leikur liðsins batnar með hverjum leik sem við spilum. Það heldur áfram, við eigum tvo leiki í haust og við ætlum að nýta þá til að undirbúa okkur sem best fyrir Holland. Við ætlum þangað.“ Eftir sex marka fyrri hálfleik létu mörkin á sér standa í þeim seinni, aðeins voru skoruð tvö mörk en Harpa er með skýringinu á reiðum höndum. „Við vorum að skapa okkur helling af færum en það er samt oft þannig að þegar mörkunum rignir inn vilja fleiri fara að skora og við kannski gerðum okkur aðeins erfiðara fyrir í seinni hálfleiknum.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira