Evrópa fær hjálp við að bera fram íslensku nöfnin: "Cow-ree Our-na-son“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2016 17:45 Kári Árnason eða Cow-ree Our-na-son vísir/getty Á heimasíðu Evrópumótsins í fótbolta má finna lista yfir nöfn leikmanna liðanna 24 á EM 2016 og leiðbeiningar um hvernig á að bera þau fram. Sagt er að um sé að ræða öll nöfnin á EM en svo er svo sannarlega ekki. Evrópa fær til dæmis aðeins hjálp við að bera fram nöfn sex íslenskra landsliðsmanna. Það eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, Arnór Ingvi Traustason, Kári Árnason, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Rúnar Már Sigurjónsson. Reyndar er bara kennt að bera fram eftirnafn Elmars og Birkis. Kári Árnason skal á ensku bera fram „Cow-ree Our-na-son“ og Haukur Heiðar Hauksson er „How-koor Hey-thar Howk-son“. Ef einhver vill ávarpa Rúnar Már Sigurjónsson sem kann ekki ensku er gott að leggja þetta á minnið: „Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nson“.Framburðurinn á ensku: Haukur Heiðar Hauksson - How-koor Hey-thar Howk-son Arnór Ingvi Traustasson – Ar-nor Eeng-vee Troy-sta-son Kári Árnason – Cow-ree Our-na-son Elmar og Birkir Bjarnason – Byard-na-son Rúnar Már Sigurjónsson – Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nsonHér má sjá allan listann. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Á heimasíðu Evrópumótsins í fótbolta má finna lista yfir nöfn leikmanna liðanna 24 á EM 2016 og leiðbeiningar um hvernig á að bera þau fram. Sagt er að um sé að ræða öll nöfnin á EM en svo er svo sannarlega ekki. Evrópa fær til dæmis aðeins hjálp við að bera fram nöfn sex íslenskra landsliðsmanna. Það eru þeir Haukur Heiðar Hauksson, Arnór Ingvi Traustason, Kári Árnason, Theodór Elmar Bjarnason, Birkir Bjarnason og Rúnar Már Sigurjónsson. Reyndar er bara kennt að bera fram eftirnafn Elmars og Birkis. Kári Árnason skal á ensku bera fram „Cow-ree Our-na-son“ og Haukur Heiðar Hauksson er „How-koor Hey-thar Howk-son“. Ef einhver vill ávarpa Rúnar Már Sigurjónsson sem kann ekki ensku er gott að leggja þetta á minnið: „Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nson“.Framburðurinn á ensku: Haukur Heiðar Hauksson - How-koor Hey-thar Howk-son Arnór Ingvi Traustasson – Ar-nor Eeng-vee Troy-sta-son Kári Árnason – Cow-ree Our-na-son Elmar og Birkir Bjarnason – Byard-na-son Rúnar Már Sigurjónsson – Roo-nar Maur Seeg-ur-yo-nsonHér má sjá allan listann.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45 Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04 Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59 Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11 Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Skemmtilega staðreyndin frá BBC sem sýnir afrek íslenska liðsins í réttu ljósi Ísland skrifar sögu fótboltans í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi því þetta verður í fyrsta sinn sem 330 þúsund manna þjóð spilar leik á stórmóti karla í fótbolta. 7. júní 2016 13:45
Strákarnir kvöddu í stífpressuðum jakkafötum | Myndir Íslenska karlalandsliðið fór frá landinu til Frakklands í morgun. 7. júní 2016 11:04
Eitursvalir strákarnir okkar eru lentir í Annecy Karlalandsliðið í fótbolta er komið áfangastað en þeir halda til í smábænum Annecy á meðan mótinu stendur. 7. júní 2016 15:59
Ógnar verkfall sorphirðumanna í St. Etienne fyrsta leik Íslands? Sorið gæti flætt yfir St. Etienne þegar Ísland á að mæta Frakklandi þar á EM 14. júní. 7. júní 2016 14:11
Myndbandið sem strákarnir okkar horfðu á áður en þeir stigu upp í flugvélina Íslensku strákarnir í fótboltalandsliðinu eru komnir til Frakklands ásamt starfsliði KSÍ þar sem að íslenska liðið mun taka þátt í Evrópukeppni landsliða ásamt 23 öðrum þjóðum. 7. júní 2016 14:49