Þjóðin um Lars á Twitter: Svíum fyrirgefið fyrir ABBA Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2016 22:50 Tístarinn Aron Hlynur bjó til þessa mynd og setti á Twitter í kvöld. mynd/aron hlynur Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira
Lars Lagerbäck var kvaddur með pomp og prakt á Laugardalsvelli í kvöld eftir 4-0 sigur strákanna okkar gegn Liechtenstein í síðasta leik liðsins fyrir EM í Frakklandi. Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen skoruðu mörkin fyrir íslenska liðið sem heldur til Frakklands á morgun.Sjá einnig:Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? Lars Lagerbäck hefur stýrt íslenska liðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í tæp fimm ár og kom því ásamt Eyjamanninum á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Hann á enn að minnsta kosti eftir þrjá leiki eða eins og einn íslenski tístarinn sagði á Twitter í kvöld: „Synd að hann eigi bara sjö leiki eftir.“ Það myndi þýða að Ísland komist í úrslitaleikinn á EM. Þjóðin þakkaði Lars Lagerbäck fyrir vel unnin störf á Twitter í kvöld undir kassamerkinu #takklars og hér að neðan má sjá brot af því helsta.Ég skil ekki á af hverju Lars og sænskum blaðamönnum samdi svona illa. Þeir hefðu betur sagt #takkLars Hann gerði frábæra hluti fyrir svía.— Arnór Blomsterberg (@Blommvjelin) June 6, 2016 Á þessari einu mynd eru tveir bestu hlutirnir sem hafa komið frá Svíþjóð... #takklars pic.twitter.com/yz0MNIIcGW— Sverrisson (@bergur86) June 6, 2016 Sorglegt að Lagerback eigi bara eftir að stýra Íslandi 7 leiki til viðbótar #takklars #fotboltinet— Kristinn Þorri (@kthorri) June 6, 2016 Verði líkt eins og Bogdan með ís.Hand. þegar lærisveinarnir hans fylgi fordæminu í framtíð og sveinar hans Lalla geri því sama. #takklars— Sigurbjörn S. (@real_b051) June 6, 2016 Takk LarsMeiri fagmann er erfitt ad vinna! #takklars pic.twitter.com/tmy8cNpanR— QueenB (@BojanaaM98) June 6, 2016 Vildi fyrst fá Keane sem þjálfara því ég hélt að Lars vildi ekki koma frábært að hann kom #takklars— Hrólfur (@eyjolfsson42) June 6, 2016 Frábær og hárrétt ráðning hjá KSÍ á sínum tíma. Lars á allt gott skilið, góð ára í kringum hann og veit hvernig á að gera þetta. #TakkLars— Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) June 6, 2016 Lagerinn er betri en Volvo. Endalausar mílur á honum. Þvílíkur maður. #TakkLars— Henry Birgir (@henrybirgir) June 6, 2016 Ótrúlegt hvað sænskur gamall karl getur gert mann emotional. #takklars— Sunna Kristín (@sunnakh) June 6, 2016 LalliLager #TakkLars #Kung pic.twitter.com/5lQCsy4DqB— Aron Hlynur (@aronhlynur) June 6, 2016 Það ættti að gera styttu af Lars og setja fyrir utan Laugardalsvöll! #takklars— Anton Freyr Jónsson (@antonfreeyr) June 6, 2016 Svíþjóð ég hef loksins fyrirgefið ykkur Abba. Takk fyrir Lars #takklars— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 6, 2016 Djöfull er Lars Lagerbäck töff! Fullur af auðmýkt og núll hroka. Gætum lært svo miklu meira af þessum toppmanni. #takklars #fotbolti #em2016— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) June 6, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37 Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47 Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36 Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26 Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16 Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Sjá meira
Mun Lars halda með Íslandi eða Svíþjóð í framtíðinni? „Þetta var tilfinningaþrungin stund,“ sagði Lars um kveðjuleikinn í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 22:37
Birkir Már: Hefði kannski frekar viljað skora svona 1/100 mark á EM "Boltinn kom bara skoppandi og ég ákvað að flengja honum í áttina að markinu,“ segir Birkir Már Sævarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á Liechtenstein í kvöld. 6. júní 2016 22:47
Lars: Líður alltaf eins og ég sé kominn heim þegar ég kem til Íslands Lars Lagerbäck kvaddi íslensku þjóðina með 4-0 sigri í síðasta leik strákana okkar fyrir EM. 6. júní 2016 21:36
Heimir: Óvissan er stærsta hindrunin „Hann hefur gert þetta áður,“ sagði Heimir við Lars sem bað hann, í léttum tón, að halda "kúlinu“. 6. júní 2016 22:26
Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Íslenska karlalandsliðið lagði Liechtenstein 4-0 í Laugardalnum í kvöld. 6. júní 2016 21:16
Ragnar: Vissum innst inni að við færum létt með Liechtenstein "Við vissum það innst inni að við myndum fara frekar létt með Liechtenstein,“ segir varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir 4-0 sigur á liðinu í kvöld. 6. júní 2016 22:35