Einkunnir Íslands: Birkir Már bestur í jöfnu liði Íslands Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júní 2016 21:16 Birkir Már átti flottan leik í bláa búningnum í kvöld og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark, og þvílíkt mark! Vísir/Eyþór Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Strákarnir okkar fóru létt með Liechtenstein í Laugardalnum í kvöld og lönduðu 4-0 sigri í síðasta leik sínum fyrir EM. Hér að neðan má sjá einkunnir leikmanna Íslands í kvöld að mati íþróttadeildar 365 miðla. Hannes Þór Halldórsson - 7Reyndi nokkrum sinnum á hann og Hannes var öryggið uppmálað í öllum sínum aðgerðum.Birkir Már Sævarsson - 7Skoraði glæsilegt mark og átti skínandi góðan leik. Mikil yfirvegun í því sem hann gerði.Ragnar Sigurðsson - 6Komst vel frá sínu og fór svo af velli snemma í síðari hálfleik.Sverrir Ingi Ingason - 6Komst nálægt því að skora en skallaði yfir úr góðu færi eftir hornspyrnu. Átti rólegan dag í vörninni.Ari Freyr Skúlason - 6Skilaði fínu dagsverki eins og svo oft áður í landsliðinu. Er orðinn einn mikilvægasti leikmaður liðsins.Jóhann Berg Guðmundsson - 6Átti frekar rólegan fyrri hálfleik og var svo tekinn af velli.Aron Einar Gunnarsson - 6Fyrirliðinn fékk áfram dýrmætar mínútur og allt annað að sjá til hans en í síðasta leik. Virkar samt ekki í sínu besta leikformi.Gylfi Þór Sigurðsson - 7Gerði sitt vel án þess að taka of miklar áhættur, eins og allir aðrir í íslenska landsliðinu.Arnór Ingvi Traustason - 6Sýndi lipur tilþrif og kæmi ekki á óvart ef hann fengi mínútur á EM. Kom þó lítið úr því sem hann gerði. Fullur sjálfstrausts í landsleikjum þrátt fyrir litla reynslu.Alfreð Finnbogason - 7Skoraði og átti stóran þátt í fyrsta markinu þar að auki. Alfreð nýtti mínúturnar vel í dag.Kolbeinn Sigþórsson - 7Skoraði og spilaði í tæpar 80 mínútur. Það eru frábærar fréttir fyrir íslenska landsliðið. Gerði sitt vel í leiknum.VaramennTheodór Elmar Bjarnason 6Kom inn á fyrir Jóhann Berg á 46. mínútu. Skilaði sínu hlutverki ágætlega og átti glæsilega stoðsendingu á Eið Smára í fjórða marki Íslands.Eiður Smári Guðjohnsen 7Kom inn á fyrir Alfreð á 46. mínútu. Sem betur fer skoraði hann eftir að hafa verið svo nálægt því í tvígang eftir að hann kom inn á. Frábær stund fyrir hann og stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Góð innkoma hjá honum.Hjörtur Hermannsson 5Kom inn á fyrir Ragnar á 54. mínútu. Fékk ekki mikið að gera í vörninni.Emil Hallfreðsson 5Kom inn á fyrir Arnór Ingva á 69. mínútuRúnar Már Sigurjónsson -Kom inn á fyrir Kolbein Sigþórsson á 80. mínútu.Hörður Björgvin Magnússon -Kom inn á fyrir Ara Frey Skúlason á 87. mínútu
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Leik lokið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Ísland - Liechtenstein 4-0 | Flott kveðja hjá strákunum Okkar menn unnu sannfærandi 4-0 sigur í kveðjuleik Lars Lagerbäck og þeim síðasta fyrir EM í Frakklandi. 6. júní 2016 21:15
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn