Sjáðu þátt BBC um íslenska fótboltaævintýrið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2016 18:45 Íslensku strákarnir mæta Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir EM annað kvöld. vísir/getty Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Í nýlegum þætti sem BBC framleiddi og nefnist Euro 2016: Iceland - The Force Awakens er farið ofan í saumana á íslenska ævintýrinu. Knattspyrnuhallirnar eru jafnan tilteknar sem ein helsta ástæðan fyrir uppgangi fótboltans á Íslandi. Í þætti BBC er hins vegar talað um það sé ódýr útskýring. „Við erum með góða aðstöðu eins og allir aðrir,“ segir Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, í þættinum. „Þetta hefur meira með þjálfunina og það sem er gert inni í höllunum að gera. Það er ekki nóg að hafa hallarnir, það þarf að nýta þær.“ Í þættinum er réttilega bent á að íslenska gullkynslóðin hafi ekki alist upp í höllunum, þær hafi komið til sögunnar þegar þessir leikmenn voru 12-14 ára gamlir. Í þættinum er rætt við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Lars Lagerbäck en þar kemur fram að sá síðarnefndi ætli að leggja tannlækningarnar á hilluna þegar hann tekur einn við landsliðinu eftir EM. „Það er alltaf gott að hafa menntun eða aðra starfsmöguleika í fótboltanum. Maður veit aldrei hvenær maður verður rekinn,“ segir Heimir í léttum dúr. Einnig er rætt við Bjarna Felixson og Hafþór Júlíus Björnsson í þættinum en sá síðarnefndi segist ætla að finna Cristiano Ronaldo í fjöru skori hann á móti Íslandi 14. júní.Þáttinn má sjá hér að neðan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska landsliðinu mikinn áhuga í kjölfar frábærs árangurs þess á undanförnum misserum. Í nýlegum þætti sem BBC framleiddi og nefnist Euro 2016: Iceland - The Force Awakens er farið ofan í saumana á íslenska ævintýrinu. Knattspyrnuhallirnar eru jafnan tilteknar sem ein helsta ástæðan fyrir uppgangi fótboltans á Íslandi. Í þætti BBC er hins vegar talað um það sé ódýr útskýring. „Við erum með góða aðstöðu eins og allir aðrir,“ segir Arnar Bill Gunnarsson, fræðslustjóri KSÍ, í þættinum. „Þetta hefur meira með þjálfunina og það sem er gert inni í höllunum að gera. Það er ekki nóg að hafa hallarnir, það þarf að nýta þær.“ Í þættinum er réttilega bent á að íslenska gullkynslóðin hafi ekki alist upp í höllunum, þær hafi komið til sögunnar þegar þessir leikmenn voru 12-14 ára gamlir. Í þættinum er rætt við landsliðsþjálfarana Heimi Hallgrímsson og Lars Lagerbäck en þar kemur fram að sá síðarnefndi ætli að leggja tannlækningarnar á hilluna þegar hann tekur einn við landsliðinu eftir EM. „Það er alltaf gott að hafa menntun eða aðra starfsmöguleika í fótboltanum. Maður veit aldrei hvenær maður verður rekinn,“ segir Heimir í léttum dúr. Einnig er rætt við Bjarna Felixson og Hafþór Júlíus Björnsson í þættinum en sá síðarnefndi segist ætla að finna Cristiano Ronaldo í fjöru skori hann á móti Íslandi 14. júní.Þáttinn má sjá hér að neðan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira