Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2016 07:15 Stones átti erfitt uppdráttar með Everton í vetur. vísir/getty Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Það kom honum ekki á óvart að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson hafi valið hinn 18 ára gamla Rashford í enska hópinn sem fer á EM í Frakklandi síðar í mánuðinum. „Það lá fyrir fyrst hann byrjaði leikinn gegn Ástralíu. Mér finnst þetta vera góð ákvörðun, ég hefði tekið hann með,“ sagði Owen sem sló sjálfur í gegn, 18 ára, á HM 1998 í Frakklandi.Sjá einnig: Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Owen kveðst einnig vera mikill aðdáandi miðvarðarins John Stones sem leikur með Everton. „Ég er gríðarlega hrifinn af honum og ég myndi byrja með hann og [Chris] Smalling í miðvarðastöðunum,“ sagði Owen sem gerir lítið úr mistökunum sem Stones gerði á nýafstöðnu tímabili. „Nefndu þrenn mistök sem hann hefur gert á tímabilinu? Það er ekki hægt. Ég get hins vegar bent á 5-6 mistök sem Smalling og [Gary] Cahill gerðu. „Stones gæti spilað fyrir Barcelona. Hann er sennilega eini leikmaðurinn í enska hópnum sem myndi labba inn í Barcelona-liðið. Hann er stórkostlegur,“ sagði Owen sem lék með enska landsliðinu á fimm stórmótum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1. júní 2016 23:15 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Það kom honum ekki á óvart að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson hafi valið hinn 18 ára gamla Rashford í enska hópinn sem fer á EM í Frakklandi síðar í mánuðinum. „Það lá fyrir fyrst hann byrjaði leikinn gegn Ástralíu. Mér finnst þetta vera góð ákvörðun, ég hefði tekið hann með,“ sagði Owen sem sló sjálfur í gegn, 18 ára, á HM 1998 í Frakklandi.Sjá einnig: Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Owen kveðst einnig vera mikill aðdáandi miðvarðarins John Stones sem leikur með Everton. „Ég er gríðarlega hrifinn af honum og ég myndi byrja með hann og [Chris] Smalling í miðvarðastöðunum,“ sagði Owen sem gerir lítið úr mistökunum sem Stones gerði á nýafstöðnu tímabili. „Nefndu þrenn mistök sem hann hefur gert á tímabilinu? Það er ekki hægt. Ég get hins vegar bent á 5-6 mistök sem Smalling og [Gary] Cahill gerðu. „Stones gæti spilað fyrir Barcelona. Hann er sennilega eini leikmaðurinn í enska hópnum sem myndi labba inn í Barcelona-liðið. Hann er stórkostlegur,“ sagði Owen sem lék með enska landsliðinu á fimm stórmótum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1. júní 2016 23:15 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1. júní 2016 23:15
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34
Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45