Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júní 2016 22:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. „Sumum finnst við örugglega búin að vera mjög grimm og leiðinleg, en það er ekki hægt að gera öllum til hæfis í þessu," sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Fjölmiðlar hafa sýnt liðinu mikinn áhuga. „Nú á síðustu vikum höfum við einfaldlega verið að segja nei, en dagskráin er orðin full hjá liðinu og við erum að verjast ásókn. Það er ljóst." „Við erum með góða fjölmiðladeild sem fæst við þetta og leikmennirnir eru að taka þátt í þessu með okkur. Þeir bera mikla virðingu fyrir bæði fjölmiðlum og okkar starfsemi gagnvart fjölmiðlum. Við reynum að láta þetta allt spila saman." Reiknað er með að átta þúsund Íslendingar sæki hvern leik í riðlakeppninni, en átta laganna verðir fylgja Íslandi út. „Það komu nátturlega hryðjuverkin í París sem settu strik í reikninginn og hafa aukið vægið að öryggismálunum, en fyrst og fremst þá ber ábyrgð á sjálfum sér." „Þegar þú keyptir miðana hjá UEFA í gegnum heimasíðu UEFA þá merktiru við það sem ég held því miður að margir hafi ekki lesið að þú samþykkir miðaskilyrði." Lars Lagerbäck stýrir Íslandi í síðasta skipti á heimavelli á mánudaginn, en Klara hvetur fólk til að fjölmenna og þakka Svíanum fyrir hans framlag. „Það verður skrýtið að kveðja hann hérna heima, en við hlökkum til. Það verður gaman að fá tækifæri til þess og ég vona að íslenskt stuðningsfólk mæti á völlinn og segi takk," sagði Klara að lokum. Allt viðtal Gaupa við Klöru má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira