Elísabet Bretadrottning prýðir forsíðu Vanity Fair Ritstjórn skrifar 1. júní 2016 20:00 Drottningin er vægast sagt glæsileg forsíðufyrirsæta. Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Í tilefni 90 ára afmæli Elísabetar Bretlandsdrottningar prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Á myndunum, sem teknar eru af Annie Leibovitz, situr hún fyrir ásamt hundunum sínum en þeir heita Holly, Willow, Vulcan og Candy. Hún klæðist blárri dragt og Gucci skóm sem hefur lengi verið einkennismerki drottningarinnar. Samkvæmt Annie var myndatakan hugmynd drottningarinnar en hún átti sér stað í Windsor kastalanum í apríl á þessu ári. Inni í blaðinu meðal annars ítarleg umfjöllun um konungsfjölskylduna, ást drottningarinnar á hundunum sínum og myndir af drottningunni með meðal annars eiginmanni sínum, dóttur sinni, barnabörnum og barnabarnabörnum.Myndirnar af drottningunni eru teknar af einum virtasta ljósmyndara heims, Annie Leibovitz.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour