Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 20:00 Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira
Magnús Gylfason segir að það ríki mikil tilhlökkun hjá honum eins og öðrum fyrir EM í Frakklandi en hann er nú í nýju hlutverki. Magnús var á síðasta ársþingi KSÍ kjörinn í landsliðsnefnd karla sem hefur það hlutverk að stjórna öllu því sem viðkemur landsliðinu. Það var þó allt í nokkuð föstum skorðum enda vel liðið á undirbúninginn fyrir EM í Frakklandi. „Það var búið að taka flestar ákvarðanir og ákveða allt. En það er samt allt nýtt fyrir Íslandi að taka þátt í svona lokakeppni og mörg mál sem koma upp. Það er gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Magnús. Magnús á langan þjálfarferil að baki en hann hefur meðal annars þjálfað ÍBV, KR, Víking, Hauka og nú síðast Val. Hann ákvað hins vegar eftir að hann hætti hjá Valsmönnum að taka sér frí frá þjálfun. „Ég sagði þegar ég hætti að ég myndi hvíla mig í þrjú ár. Það verður svo að koma í ljós hvað gerist næst en ég hef fullt af öðrum verkefnum og áhugamálum. Ég er því alltaf önnum kafinn.“ Magnús er ekki óvanur því að starfa hjá KSÍ enda hefur hann áður komið að þjálfun U-17 og U-21 landsliða Íslands. En það verði ekkert líkt því að koma með íslenska liðinu til Frakklands þegar lokakeppni EM hefst. „Þetta verður gaman og spennandi fyrir Ísland. Það eru allir glaðir og fullir tilhlökkunnar og spenningi. Mótið er auðvitað afar stórt í sniðum en þetta verður stórkostleg upplifun.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Sjá meira