Þrjár ástæður Heimis fyrir slökum sóknarleik gegn Ungverjalandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 21:45 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands. Vísir/Vilhelm Það hefur verið margrætt um það hversu góðan varnarleik Ísland hefur spilað á EM í Frakklandi. 1-1 jafntefli í báðum leikjunum til þessa bera vott um það. Ísland var ánægt með jafnteflið í fyrsta leiknum, gegn Portúgal, en var svo svekkt með niðurstöðuna gegn Ungverjalandi þar sem Ísland leiddi þar til á lokamínútum leiksins. Ísland hefur verið minnst allra liða á EM með boltann og það virðist vera önnur holning á liðinu nú og í undankeppninni, sérstaklega þegar sóknarleikurinn er skoðaður. Sjá einnig: Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari „Við slítum þennan leik [gegn Ungverjum] í sundur. Við erum rosalega ánægðir með varnarleikinn og gáfum Ungverjum engin opin færi þar til þeir skora markið. Það er ótrúlega vel gert, sérstaklega miðað við að þeir voru 70 prósent með boltann,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari við Vísi. „En við áttum að vera meira með boltann en bara 30 prósent. Við hefðum þurft að halda honum lengur og gera meira með hann. Við hefðum þurft að vera klókari.“ Heimir ræddi við fjölmiðla í Annecy í dag og Vísir spurði hann út í þennan mun á liðinu frá því í undankeppnni og af hverju íslenska liðinu hefði tekist illa upp að halda boltanum innan liðsins og byggja upp sóknir. „Það geta verið margir þættir. En ég ætla að nefna þrjár ástæður,“ sagði hann og hér eru þær, í orðum Heimis:Gylfi Þór svekktur.Vísir/Vilhelm1. Það eru allir búnir að leikgreina okkur „Það eru allir búnir að leikgreina okkur enda höfum við ekki breytt um leikstíl í fjögur ár. Ungverjar gerðu það vel og voru sérstaklega kraftmiklir gegn okkur. Þeir pressuðu okkur framarlega og lokuðu á svæði sem gerði okkur erfitt fyrir.“2. Taugarnar spiluðu höfðu áhrif „Við vorum mjög nálægt því að tryggja okkur inn í 16-liða úrslitin og því hafa taugarnar spilað inn í. Leikmenn voru of varkárir. Við megum aldrei vera passívir í því sem við gerum. Við verðum líka að vera með sóknarhugsun, árásagjarnir í sókn og hugrakkir í sókn.“ „Við megum ekki spila vörn þegar við erum með boltann. Ég gæti því trúað að þetta hafi verið ákveðin sálfræði sem spilaði inn í. Við vorum með sigurinn í höndunum, þurftum bara að halda einu marki og vorum að leggja of mikla áherslu á varnarleikinn.“Alfreð í baráttunni.Vísir/Vilhelm3. Ungverjar eru góðir „Ungverjar eru með ótrúlega gott lið. Ég reyndi að segja það fyrir leik. Fyrir leik sögðu margir að þetta væri leikurinn sem við ættum að vinna. En þeir voru betri en við inni á vellinum, þó svo að við hefðum fengið betri færi. Austurríki steinlá fyrir Ungverjalandi og ég er sannfærður um að Portúgal mun ekki eiga auðvelt uppdráttar gegn þeim.“ „Þetta eru þrjár skýringar. Það eru fleiri hlutir sem gætu útskýrt þetta en í mínum huga er það þetta þrennt.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Þjálfari Ungverjalands: Strákarnir mínir áttu þetta skilið Þjálfari Ungverjalands segir að hans menn hafi ekki verið nógu sterkir á sóknarþriðjungi sínum gegn Íslandi. 18. júní 2016 18:30 Kolbeinn: Okkur líður eins og við höfum tapað leiknum Var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og sat því fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik. 18. júní 2016 18:15 Lars harðorður: Við spiluðum án allrar skynsemi Sá sænski var ósáttur við hve illa gekk að halda boltanum innan liðsins. 18. júní 2016 21:07 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Það hefur verið margrætt um það hversu góðan varnarleik Ísland hefur spilað á EM í Frakklandi. 1-1 jafntefli í báðum leikjunum til þessa bera vott um það. Ísland var ánægt með jafnteflið í fyrsta leiknum, gegn Portúgal, en var svo svekkt með niðurstöðuna gegn Ungverjalandi þar sem Ísland leiddi þar til á lokamínútum leiksins. Ísland hefur verið minnst allra liða á EM með boltann og það virðist vera önnur holning á liðinu nú og í undankeppninni, sérstaklega þegar sóknarleikurinn er skoðaður. Sjá einnig: Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari „Við slítum þennan leik [gegn Ungverjum] í sundur. Við erum rosalega ánægðir með varnarleikinn og gáfum Ungverjum engin opin færi þar til þeir skora markið. Það er ótrúlega vel gert, sérstaklega miðað við að þeir voru 70 prósent með boltann,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari við Vísi. „En við áttum að vera meira með boltann en bara 30 prósent. Við hefðum þurft að halda honum lengur og gera meira með hann. Við hefðum þurft að vera klókari.“ Heimir ræddi við fjölmiðla í Annecy í dag og Vísir spurði hann út í þennan mun á liðinu frá því í undankeppnni og af hverju íslenska liðinu hefði tekist illa upp að halda boltanum innan liðsins og byggja upp sóknir. „Það geta verið margir þættir. En ég ætla að nefna þrjár ástæður,“ sagði hann og hér eru þær, í orðum Heimis:Gylfi Þór svekktur.Vísir/Vilhelm1. Það eru allir búnir að leikgreina okkur „Það eru allir búnir að leikgreina okkur enda höfum við ekki breytt um leikstíl í fjögur ár. Ungverjar gerðu það vel og voru sérstaklega kraftmiklir gegn okkur. Þeir pressuðu okkur framarlega og lokuðu á svæði sem gerði okkur erfitt fyrir.“2. Taugarnar spiluðu höfðu áhrif „Við vorum mjög nálægt því að tryggja okkur inn í 16-liða úrslitin og því hafa taugarnar spilað inn í. Leikmenn voru of varkárir. Við megum aldrei vera passívir í því sem við gerum. Við verðum líka að vera með sóknarhugsun, árásagjarnir í sókn og hugrakkir í sókn.“ „Við megum ekki spila vörn þegar við erum með boltann. Ég gæti því trúað að þetta hafi verið ákveðin sálfræði sem spilaði inn í. Við vorum með sigurinn í höndunum, þurftum bara að halda einu marki og vorum að leggja of mikla áherslu á varnarleikinn.“Alfreð í baráttunni.Vísir/Vilhelm3. Ungverjar eru góðir „Ungverjar eru með ótrúlega gott lið. Ég reyndi að segja það fyrir leik. Fyrir leik sögðu margir að þetta væri leikurinn sem við ættum að vinna. En þeir voru betri en við inni á vellinum, þó svo að við hefðum fengið betri færi. Austurríki steinlá fyrir Ungverjalandi og ég er sannfærður um að Portúgal mun ekki eiga auðvelt uppdráttar gegn þeim.“ „Þetta eru þrjár skýringar. Það eru fleiri hlutir sem gætu útskýrt þetta en í mínum huga er það þetta þrennt.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30 Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43 Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30 Þjálfari Ungverjalands: Strákarnir mínir áttu þetta skilið Þjálfari Ungverjalands segir að hans menn hafi ekki verið nógu sterkir á sóknarþriðjungi sínum gegn Íslandi. 18. júní 2016 18:30 Kolbeinn: Okkur líður eins og við höfum tapað leiknum Var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og sat því fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik. 18. júní 2016 18:15 Lars harðorður: Við spiluðum án allrar skynsemi Sá sænski var ósáttur við hve illa gekk að halda boltanum innan liðsins. 18. júní 2016 21:07 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Leikaðferð Íslands útskýrð | Myndband Blaðamaður The Telegraph rýnir í 4-4-2 leikaðferð íslenska liðsins sem það hefur spilað síðan Lars Lagerbäck tók við. 19. júní 2016 14:30
Lars: Strákarnir svindla ekki en þurfa samt að vera aðeins kaldari Strákarnir okkar misstu af dýrmætum sigri gegn Ungverjalandi í gær þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 19. júní 2016 13:43
Joachim Löw ekki ánægður með leikstíl liða eins og Íslands Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, er ekki ánægður með þá ákvörðun að UEFA hafi fjölgað um átta lið í úrslitakeppni Evrópumótsins. 18. júní 2016 23:30
Þjálfari Ungverjalands: Strákarnir mínir áttu þetta skilið Þjálfari Ungverjalands segir að hans menn hafi ekki verið nógu sterkir á sóknarþriðjungi sínum gegn Íslandi. 18. júní 2016 18:30
Kolbeinn: Okkur líður eins og við höfum tapað leiknum Var valinn maður leiksins af Knattspyrnusambandi Evrópu og sat því fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik. 18. júní 2016 18:15
Lars harðorður: Við spiluðum án allrar skynsemi Sá sænski var ósáttur við hve illa gekk að halda boltanum innan liðsins. 18. júní 2016 21:07