Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 15:30 David Alaba í baráttu í leiknum gegn Portúgal í gær. Vísir/Getty Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Sjá meira
Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45
Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00