Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2016 09:45 Höddi Magg í treyju númer 15 þefar uppi frákastið og tryggir Íslandi sigur í Búdapest. Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Íslendingar hafa einu sinni lagt ungverska landsliðið í knattspyrnu á erlendri grundu. Það gerðu okkar menn í Búdapest í júní 1992 en leikurinn var hluti af undankeppni HM 1994 sem fram fór í Bandaríkjunum. Þeir sem sáu leikinn gleyma honum seint en Ungverjar hófu leikinn með stórsókn og komust yfir strax í upphafi með ótrúlega ljótu marki. Litlu munaði að markaskorari þeirra klúðraði færi á línunni því hann hitti boltann skelfilega. Útlit var fyrir að íslenska liðið yrðu siglt í kaf en leikur stóðu þó aðeins 1-0 í hálfleik. Okkar menn léku á rangstöðugildu Ungverja snemma í síðari hálfleik þegar Þorvaldur Örglysson skoraði eftir lúmska sendingu Sigurðar Grétarssonar á 51. mínútu. Sigurður fór af velli á 64. mínútu og inn kom Hörður nokkur Magnússon. Framherjinn hafði verið inn á vellinum í níu mínútur þegar Íslendingar áttu glæsilega sókn. Boltinn var unninn á miðjunni og komið út á kantinn á Kristján Jónsson. Fanta fyrirgjöf Framarans hafnaði hjá Rúnari Kristinssyni sem henti sér fram og skallaði, markvörður Ungverja varði en Hörður náði frákastinu og þrumaði boltanum upp í þaknetið. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). Íslendingar unnu einnig sigur í síðari leiknum á Laugardalsvelli þar sem Eyjólfur Sverrisson skoraði í fyrri hálfleik og Arnór Guðjohnsen glæsimark í þeim síðari.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Sá sænski sýnir klærnar Lars Lagerbäck leynir á sér. 18. júní 2016 06:00 Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Sjá meira
Svona var Íslendingapartýið í Marseille Hvað lag ætli hafi verið sungið oftast í veislunni? Vísbending, það heitir ekki Ferðalok. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00