Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 08:30 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson verða í byrjunarliðinu. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00
Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00
Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00
Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00