Líklegt byrjunarlið Íslands í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 08:30 Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson verða í byrjunarliðinu. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Ungverjalandi klukkan 16.00 í dag í öðrum leik liðanna á EM 2016 í fótbolta. Ungverjar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferðina en Ísland með eitt stig eftir jafntefli gegn Portúgal. Sigur fleytir Ungverjum beint í 16 liða úrslitin og jafntefli kemur þeim líklega þangað. Að sama skapi ætti sigur að koma okkar mönnum í 16 liða úrslitin. Ekki er búist við neinum breytingum hjá íslenska liðinu í dag enda erfitt fyrir þjálfarana Lars Lagerbäck og Heimi Hallgrímsson að taka menn úr liðinu eftir frammistöðuna gegn Portúgal. Það má fastlega reikna með því að Lars og Heimir stilli upp sama liði og náði í stigið gegn Portúgal. Heimir sagði á blaðamannafundi í gær að allir væru heilir og jafnvel frískari eftir leikinn gegn Portúgal en fyrir mótið. Kolbeinn Sigþórsson sagðist vera mun betri í hnénu en undanfarnar vikur og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson finnur ekkert til í náranum.Líklegt byrjunarlið Íslands: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Jón Daði Böðvarsson, Kolbeinn Sigþórsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00 Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00 Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00 Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Munum sýna á okkur aðra hlið Ísland mætir Ungverjalandi í lykilleik í F-riðli EM 2016 í Frakklandi í Marseille í dag. Þjálfarar íslenska liðsins reikna með erfiðum leik tveggja jafnra liða þar sem minnstu smáatriði gætu ráðið úrslitum. 18. júní 2016 09:00
Deila húsnæði með hressustu Ungverjunum í Marseille Þau Ásgerður María Franklín, Tómas Guðmundsson, Guðmundur Stefán Jónsson og Stefán Franklín vöknuðu við ungverskan söng. 18. júní 2016 10:00
Stjarna Ungverja: Kantmaður af gamla skólanum Balázs Dzsudzák er fyrirliði ungverska landsliðsins. 18. júní 2016 08:00
Mótherjar dagsins frá Ungverjalandi: Forna stórveldið komið aftur Eftir mögur ár eru Ungverjar farnir að gera sig gildandi á ný. Ungverska liðið er vel skipulagt og erfitt að brjóta niður. 18. júní 2016 07:00
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00