Strákarnir fljúga til Marseille í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 09:45 Þetta er vélin sem strákarnir ferðast með innanlands í Frakklandi. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Íslenska landsliðið ferðast í dag frá Annecy í Frakklandi til Marseille þar sem það á næsta leik á Evrópumótinu í fótbolta gegn Ungverjalandi á morgun. Strákarnir fljúga frá Chambéry sem er í tæpri klukkustundar fjarlægð frá Annecy þar sem liðið dvelur og æfir á meðan Evrópumótinu stendur. Þeir fara í loftið klukkan 11.00 en flugið tekur um eina klukkustund. Íslensku fjölmiðlamennirnir fljúga með strákunum yfir. Ísland æfir ekki á Stade Vélodrome í dag eins og stóð til en völlurinn er illa farinn eftir tónleika rokkhljómsveitarinnar AC/DC á dögunum. Þess í stað æfir liðið á öðrum velli sem er í klukkustundar fjarlægð frá keppnisvellinum. Blaðamannafundur hjá Íslandi fer fram klukkan 17:15 að staðartíma, 15:15 að íslenskum tíma og er stefnt að því að vera með fundinn í beinni útsendingu á Vísi eins og hefur verið gert fyrir síðustu blaðamannafundi. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16.00 á morgun en sigur þar kemur strákunum okkar næstum örugglega í 16 liða úrslitin.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30 Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15 Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15 Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00 EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Mamma Alfreðs: „Ég hefði viljað sjá hann koma mikið fyrr inn á“ Hann var pirrandi yngri bróðir en hefur róast síðan. Keppnisskapið er svakalegt og hann gefst aldrei upp. Svona lýsa móðir og systur Alfreðs Finnbogasonar markaskoraranum. 16. júní 2016 22:30
Kári: Engin aukapressa í leiknum á laugardag Kári Árnason segir að Ísland ætli sér að vinna Ungverjaland á laugardag en sé ekki að hugsa málið lengra en það. 16. júní 2016 20:15
Jóhann Berg: Frábært að sjá að það eru ekki bara Íslendingar á vagninum Íslenska liðið er orðið uppáhald margra á EM eftir frækna frammistöðu gegn Portúgal á þriðjudagskvöldið. 16. júní 2016 19:15
Hæ, hó og jibbí nei Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin. 17. júní 2016 07:00
EM dagbók: Rögnvaldur Reginskita og rigning Það er orðið töff að vera stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17. júní 2016 08:00