Spennan magnast í WOW Cyclothon Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 16:40 Það er einstök upplifun að hjóla á þjóðveginum í kringum Ísland og stemmningin er eftir því. Vísir/Kristinn Magnússon Hljóðreiðakeppnin WOW Cyclothon er nú í fullum gangi og ríkir töluverð spenna sérstaklega hvað einstaklingskeppnina varðar. Þegar þetta er skrifað hafa duglegustu hjólakapparnir náð alla leið að Jökulsárlóni. Eiríkur Ingi er fyrstu í einstaklingskeppninni en rétt á eftir honum er Omar Di Felice sem nálgast hann óðfluga. Enn er óhugsandi að spá fyrir um úrslitin en búist er við því að annar þeirra eða báðir komist á leiðarenda á morgun. Eina konan sem tók þátt í dag í einstaklingskeppninni hætti þegar hún kom að Mývatnssveit vegna þreytu. Hún var samt sátt við sitt og ánægð með hjólatúrinn. Þrír aðrir erlendir aðilar hafa einnig hætt keppni og því eru fjórir eftir í einstaklingskeppninni.Olís fremstirÍ liðakeppninni er lið Olís fremst sem eru komnir í Álftafjörð. Tíu mínútum á eftir þeim er lið Team Skoda. Rétt á eftir þeim eru þrjú önnur lið; CCP, Volvo og DeCode. Liðin voru öll á Akureyri klukkan fjögur í nótt. Í fyrsta skipti í sögu keppninnar þurftu dómarar að beita refsiaðgerðum. Tvö lið þurftu að skipta út hjólara eftir að skráningarferli lauk og voru því tilneyddir til þess að stoppa á Akureyri í fjórar mínútur. Allt gengur vel og von er á þeim í mark klukkan fimm í nótt ef veður leyfir á suðurlandi.Fylgist með liðunum á ferð sinniHægt er að fylgjast með liðunum hér í sérstökum spilara WOW Cyclothon hér fyrir neðan. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. 9. júní 2016 15:20 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Hljóðreiðakeppnin WOW Cyclothon er nú í fullum gangi og ríkir töluverð spenna sérstaklega hvað einstaklingskeppnina varðar. Þegar þetta er skrifað hafa duglegustu hjólakapparnir náð alla leið að Jökulsárlóni. Eiríkur Ingi er fyrstu í einstaklingskeppninni en rétt á eftir honum er Omar Di Felice sem nálgast hann óðfluga. Enn er óhugsandi að spá fyrir um úrslitin en búist er við því að annar þeirra eða báðir komist á leiðarenda á morgun. Eina konan sem tók þátt í dag í einstaklingskeppninni hætti þegar hún kom að Mývatnssveit vegna þreytu. Hún var samt sátt við sitt og ánægð með hjólatúrinn. Þrír aðrir erlendir aðilar hafa einnig hætt keppni og því eru fjórir eftir í einstaklingskeppninni.Olís fremstirÍ liðakeppninni er lið Olís fremst sem eru komnir í Álftafjörð. Tíu mínútum á eftir þeim er lið Team Skoda. Rétt á eftir þeim eru þrjú önnur lið; CCP, Volvo og DeCode. Liðin voru öll á Akureyri klukkan fjögur í nótt. Í fyrsta skipti í sögu keppninnar þurftu dómarar að beita refsiaðgerðum. Tvö lið þurftu að skipta út hjólara eftir að skráningarferli lauk og voru því tilneyddir til þess að stoppa á Akureyri í fjórar mínútur. Allt gengur vel og von er á þeim í mark klukkan fimm í nótt ef veður leyfir á suðurlandi.Fylgist með liðunum á ferð sinniHægt er að fylgjast með liðunum hér í sérstökum spilara WOW Cyclothon hér fyrir neðan.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45 Team Volvo í WOW Cyclothon 2016 Keppnin hefst eftir 6 daga. 9. júní 2016 15:20 Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Sjá meira
Ætlar í mark á hundrað ára hjóli Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri ætlar að taka 100 ára gamalt reiðhjól til kostanna í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni og hjóla í mark á þjóðhátíðardaginn. 14. júní 2016 09:45
Fylgist með hjólreiðaköppum WOW Cyclothon Liðin í WOW Cyclothon eru lögð af stað. Þau deila myndum á leið sinn í kringum landið. 15. júní 2016 11:05