Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2016 11:00 Stemningin í Saint-Étienne var ólýsanleg. vísir/vilhelm/getty Það eru margir sem vilja vera Íslendingar í dag eftir úrslit strákanna okkar gegn Portúgal og stemninguna sem frábærir íslenskir stuðningsmenn mynduðu í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Einn þeirra sem vildi vera Íslendingur í einn dag og taka þátt í þessari sögulegu stund var skoski fjölmiðlamaðurinn Colin Murray sem knattspyrnuáhugamenn kannast vafalítið við úr þáttunum Match of the day 2 sem hann stýrði í nokkur ár. Eftir að hann hætti hjá BBC fyrir tveimur árum gerðist hann útvarpsmaður á talkSPORT, stærstu íþróttaútvarpsstöð Evrópu, þar sem hann er með daglegan þátt sem er mjög vinsæll. Fastagestir hjá honum eru fyrrverandi knattspyrnumennirnir Matt Holland og Keith Gillespie, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Murray fór með Gillespie til Saint-Étienne og talaði við Íslendinga fyrir leikinn. Þeir horfðu svo á leikinn og tóku upp á meðan og fögnuðu svo með íslensku stuðningsmönnunum eftir leik. Inn í innslagið er svo fléttað lýsingu talkSPORT frá leiknum. Undir spila Björk og Sigur Rós en óhætt er að fullyrða að þetta innslag séu sjö mínútur af hreinni gæsahúð. Innslagið má heyra hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. 16. júní 2016 08:52 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Sjá meira
Það eru margir sem vilja vera Íslendingar í dag eftir úrslit strákanna okkar gegn Portúgal og stemninguna sem frábærir íslenskir stuðningsmenn mynduðu í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Einn þeirra sem vildi vera Íslendingur í einn dag og taka þátt í þessari sögulegu stund var skoski fjölmiðlamaðurinn Colin Murray sem knattspyrnuáhugamenn kannast vafalítið við úr þáttunum Match of the day 2 sem hann stýrði í nokkur ár. Eftir að hann hætti hjá BBC fyrir tveimur árum gerðist hann útvarpsmaður á talkSPORT, stærstu íþróttaútvarpsstöð Evrópu, þar sem hann er með daglegan þátt sem er mjög vinsæll. Fastagestir hjá honum eru fyrrverandi knattspyrnumennirnir Matt Holland og Keith Gillespie, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Murray fór með Gillespie til Saint-Étienne og talaði við Íslendinga fyrir leikinn. Þeir horfðu svo á leikinn og tóku upp á meðan og fögnuðu svo með íslensku stuðningsmönnunum eftir leik. Inn í innslagið er svo fléttað lýsingu talkSPORT frá leiknum. Undir spila Björk og Sigur Rós en óhætt er að fullyrða að þetta innslag séu sjö mínútur af hreinni gæsahúð. Innslagið má heyra hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. 16. júní 2016 08:52 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Sjá meira
Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22
Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. 16. júní 2016 08:52
Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37
Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07