Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 23:45 Það er erfitt að vera einn frægasti knattspyrnumaður heims. Vísir/Getty Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Sjá meira
Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð hjá heimsbyggðinni ef marka má Twitter þar sem menn keppast við að rífa Ronaldo í sig. „Þeir fögnuðu eins og þeir hefðu unnið Evróputitilinn eða eitthvað,“ sagði Ronaldo en okkar menn fögnuðu stiginu vel í leikslok. „Það er merki um lélegt hugarfar. Það er ástæðan fyrir því að þeir munu ekki gera neitt á þessu móti,“ sagði Ronaldo eftir leik. Þetta hefur ekki farið vel í menn og er Ronaldo nú eitt af heitustu umræðunum á Twitter ef marka má Trending-tölfræði Twitter þar sem 328 þúsund tíst hafa farið í loftið í kvöld þar sem minnst er á Ronaldo. Margir af helstu miðlum heims hafa fjallað um ummæli Ronaldo og má þar nefna Guardian, ESPN og AS á Spáni.#Por's Ronaldo hits out at 'small' #Isl after Bjarnason forces draw https://t.co/jaak0i3vPD By @AHunterGuardian pic.twitter.com/xyIxR6Mybq— Guardian sport (@guardian_sport) June 14, 2016 #Ronaldo ungracious post-match: “#Iceland have a small mentality... They'll do nothing” https://t.co/UeMBoXnVcF … pic.twitter.com/KEbNaf5vPa— AS English (@English_AS) June 14, 2016 Cristiano Ronaldo had some harsh words for Iceland after their 1-1 draw. https://t.co/kM4bWKNASE #EURO2016 pic.twitter.com/bqNakPHwAJ— ESPN FC (@ESPNFC) June 14, 2016 Ekki þarf að leita lengi í tístflóðinu um Ronaldo til þess að finna hörð ummæli um ummæli hans en þetta toppar þau líklega öll þar sem blaðamaður AFP fer engum vettlingatökum um Ronaldo.Monumental player, Ronaldo, but if he was one of your mates, there'd be a WhatsApp group he didn't know about.— Tom Williams (@tomwfootball) June 14, 2016Besta tístið af þeim öllum á þó fyrirliði íslenska landsliðsins þar sem hann þakkaði Ronaldo fyrir leikinn á afar íþróttamannslegan hátt.Takk fyrir leikinn gamli pic.twitter.com/HZ7RXSF7hL— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2016 Öll tístin og umræðuma um Ronaldo má finna hér. Tweets about Ronaldo
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Sjá meira