Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júní 2016 22:47 "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. Vísir/EPA Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
Umfjöllun BBC um leik Ísland og Portúgal var af dýrari gerðinni í kvöld þar sem Gary Lineker, framherjinn og þáttastjórnandinn frægi, stýrði umfjölluninni af stakri snilld. Sérfræðingarnir sem í þættinum voru vita ýmislegt um fótbolta og fóru fögrum orðum um Ísland. Thierry Henry, Alan Shearer og Vincent Kompany voru mættir til leiks ásamt Lineker og voru þeir afar ánægðir með baráttugleði íslenska landsliðsins sem tryggði sér frábært stig gegn Portúgal í kvöld. „Það er erfitt að átta sig á því hvaða áhrif jafnteflið mun hafa á Íslandi. Leikmennirnir voru kannski ofurliði bornir í fyrri hálfleik en þeir eru sannarlega hetjur núna. Þetta eru stórbrotin úrslit,“ sagði Kompany, fyrirliði Manchester City og Belgíu sem missti af EM vegna meiðsla. Það var þó Gary Lineker, þáttastjórnandinn sjálfur sem stal senunni þegar hann lauk þættinum á eftirfarandi orðum: „Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland.“Mæltu manna heilastur @GaryLineker pic.twitter.com/NEG5ccqjN9— Þórður (@doddeh) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira