Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 10:43 Ari Eldjárn er mættur til Frakklands og er fyndinn eins og alltaf. Mynd af Facebook-síðu Ara Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Menning Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Lífið Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15