Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour