Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Glamour NYX opnar snyrtivöruverslun á Íslandi Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid skipti fimm sinnum um föt á AMA verðlaununum Glamour