Banna sölu áfengis í grennd við leikvanga EM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2016 17:48 Áfenginu rignir yfir lögreglumenn sem reyna að stöðva stuðningsmenn í Frakklandi. Vísir/Getty Yfirvöld í Frakklandi hafa bannað alla sölu áfengis í grennd við þá leikvanga þar sem leikir á Evrópumótinu fara fram. Bannið kemur í kjölfar grófra slagsmála á milli stuðningsmanna Englands og Frakklands fyrir og eftir viðureign þjóðanna á EM í gær. Vonast ríkisstjórn Frakklands til þess að bannið á sölu áfengis muni draga úr líkunum á því að átök, líkt og þau sem blossað hafa upp í Marseille, muni breiðast um Frakkland.Talið er að allt að þrjátíu hafi slasast eftir blóðug slagsmál á milli stuðningsmannahópa Englands, Frakklands og Rússlands. Hefur UEFA gefið út að ekki verði hikað við að reka England og Rússland úr keppni hagi stuðningsmenn þessara liða sér ekki sómasamlega. Áfengissölubannið tekur til sölu á áfengi í og við þá tíu leikvanga sem hýsa munu leiki á EM. Bannað verður að selja áfengi á opnum svæðum í kringum vellina, svo og á veitingastöðum og börum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa bannað alla sölu áfengis í grennd við þá leikvanga þar sem leikir á Evrópumótinu fara fram. Bannið kemur í kjölfar grófra slagsmála á milli stuðningsmanna Englands og Frakklands fyrir og eftir viðureign þjóðanna á EM í gær. Vonast ríkisstjórn Frakklands til þess að bannið á sölu áfengis muni draga úr líkunum á því að átök, líkt og þau sem blossað hafa upp í Marseille, muni breiðast um Frakkland.Talið er að allt að þrjátíu hafi slasast eftir blóðug slagsmál á milli stuðningsmannahópa Englands, Frakklands og Rússlands. Hefur UEFA gefið út að ekki verði hikað við að reka England og Rússland úr keppni hagi stuðningsmenn þessara liða sér ekki sómasamlega. Áfengissölubannið tekur til sölu á áfengi í og við þá tíu leikvanga sem hýsa munu leiki á EM. Bannað verður að selja áfengi á opnum svæðum í kringum vellina, svo og á veitingastöðum og börum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03