Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júní 2016 15:45 Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. Enskir fjölmiðlar fóru mikinn eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM 2016 í gær og forsíður blaðanna voru margar hverjar æði skrautlegar. Mörgum finnst þó sem The Sun hafi farið yfir strikið með því að hafa mynd af sex ára gömlum syni Wayne Rooney, Kai, hágrátandi og niðurbrotnum á forsíðunni. Móðir hans var afar ósátt með þessa umdeildu forsíðu og lýsti yfir óánægju sinni á Twitter.Yes I've seen that front page and it's absolutely shocking!! — Coleen Rooney (@ColeenRoo) June 27, 2016Coleen og Wayne Rooney hafa verið saman frá því þau voru unglingar og eiga þrjú börn saman; Kai (6 ára), Klay (3 ára) og Kit sem fæddist í janúar á þessu ári. Rooney kom Englandi yfir á 4. mínútu í leiknum í gær með marki úr vítaspyrnu. Markið dugði þó skammt þar sem Ragnar Sigurðsson jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo sigurmark Íslendinga á 18. mínútu. Rooney lék sinn 115. landsleik í gær og jafnaði þar með met Davids Beckham yfir landsleikjahæstu útispilara í sögu enska landsliðsins. Rooney vantar nú 10 leiki til að jafna leikjamet Peter Shilton. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. Enskir fjölmiðlar fóru mikinn eftir að England tapaði fyrir Íslandi á EM 2016 í gær og forsíður blaðanna voru margar hverjar æði skrautlegar. Mörgum finnst þó sem The Sun hafi farið yfir strikið með því að hafa mynd af sex ára gömlum syni Wayne Rooney, Kai, hágrátandi og niðurbrotnum á forsíðunni. Móðir hans var afar ósátt með þessa umdeildu forsíðu og lýsti yfir óánægju sinni á Twitter.Yes I've seen that front page and it's absolutely shocking!! — Coleen Rooney (@ColeenRoo) June 27, 2016Coleen og Wayne Rooney hafa verið saman frá því þau voru unglingar og eiga þrjú börn saman; Kai (6 ára), Klay (3 ára) og Kit sem fæddist í janúar á þessu ári. Rooney kom Englandi yfir á 4. mínútu í leiknum í gær með marki úr vítaspyrnu. Markið dugði þó skammt þar sem Ragnar Sigurðsson jafnaði metin tveimur mínútum síðar og Kolbeinn Sigþórsson skoraði svo sigurmark Íslendinga á 18. mínútu. Rooney lék sinn 115. landsleik í gær og jafnaði þar með met Davids Beckham yfir landsleikjahæstu útispilara í sögu enska landsliðsins. Rooney vantar nú 10 leiki til að jafna leikjamet Peter Shilton.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira