Deilt um gæði lýsinga Gumma Ben: „Spastísk öskur“ eða „lýsingar frá hjartanu“? Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 12:46 Sænska goðsögnin Glenn Strömberg fylgist með Gumma Ben. Vísir/AFP Fótboltalýsingar Guðmundar Benediktssonar frá EM í knattspyrnu hafa vakið heimsathygli síðustu daga þar sem heimsbyggðin hefur hrifist með. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af lýsingum Gumma. Þannig ræðir norska blaðið Verdens Gang við tvo þekkta þarlenda lýsendur – þá Morten Langli og Arne Scheie – sem eru á sitt hvorri skoðun um Gumma og lýsingar hans. Guðmundur missti fullkomlega stjórn á tilfinningum sínum þegar Íslendingar tryggðu sér sigur á Austurríki í síðasta leik riðlakeppninnar og ástandið var svipað þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum yfir á móti Englendingum í gærkvöld sem reyndist sigurmark leiksins. Hinn 42 ára Langli, sem hefur lýst fótboltaleikjum á fjölda sjónvarpsstöðva í Noregi, lýsti yfir skoðun sinni á frammistöðu Gumma á Twitter í gærkvöldi. Sagði hann það vissulega skemmtilegt að fylgjast með lýsingum Íslendingsins en frá faglegum sjónarhóli er þetta ekki gott og kallar þetta „spastísk öskur“.Mulig det er kult med han islandske kommentatoren, men faglig er det ikke bra kommentering. Spasmeskriking uten stemme.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Langli heldur svo áfram og segir að í aðstæðum sem þessum eigi lýsandinn að skila klassískum línum með upplýsingum sem skipta máli. „Ekki bara sjúkt öskur.“Det er i slike settinger man skal leverer klassiske linjer med gode poenger. Ikke bare syk skriking.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Hinn 72 ára Arne Scheie, sem starfaði lengi á íþróttadeild norska ríkisútvarpsins, tekur þó upp hanskann fyrir Guðmund og segir að menn geti verið með lýsingar af atburðum án þess að vera kollinn í fullkomnu jafnvægi. „Einhvern tímann kemur þú á þann stað að þú hefur komið skilaboðunum á framfæri, og þú lýsir meira með hjartanu en heilanum. Þér líður þannig að það er fyrst og fremst gleðin sem þarf að fá útrás,“ segir Scheie.Upplifðu eitt stærsta andartak íslenskrar knattspyrnusögu með Gumma Ben. https://t.co/kZsaTUAuHa— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Fólk hefur óskað eftir því að við bjóðum upp á mynd-í-mynd möguleika með lýsingum Gumma Ben. Svona liti það út. https://t.co/NZUBL6i0Ol— Síminn (@siminn) June 23, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Fótboltalýsingar Guðmundar Benediktssonar frá EM í knattspyrnu hafa vakið heimsathygli síðustu daga þar sem heimsbyggðin hefur hrifist með. Ekki eru þó allir jafn hrifnir af lýsingum Gumma. Þannig ræðir norska blaðið Verdens Gang við tvo þekkta þarlenda lýsendur – þá Morten Langli og Arne Scheie – sem eru á sitt hvorri skoðun um Gumma og lýsingar hans. Guðmundur missti fullkomlega stjórn á tilfinningum sínum þegar Íslendingar tryggðu sér sigur á Austurríki í síðasta leik riðlakeppninnar og ástandið var svipað þegar Kolbeinn Sigþórsson kom Íslendingum yfir á móti Englendingum í gærkvöld sem reyndist sigurmark leiksins. Hinn 42 ára Langli, sem hefur lýst fótboltaleikjum á fjölda sjónvarpsstöðva í Noregi, lýsti yfir skoðun sinni á frammistöðu Gumma á Twitter í gærkvöldi. Sagði hann það vissulega skemmtilegt að fylgjast með lýsingum Íslendingsins en frá faglegum sjónarhóli er þetta ekki gott og kallar þetta „spastísk öskur“.Mulig det er kult med han islandske kommentatoren, men faglig er det ikke bra kommentering. Spasmeskriking uten stemme.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Langli heldur svo áfram og segir að í aðstæðum sem þessum eigi lýsandinn að skila klassískum línum með upplýsingum sem skipta máli. „Ekki bara sjúkt öskur.“Det er i slike settinger man skal leverer klassiske linjer med gode poenger. Ikke bare syk skriking.— morten langli (@skolemorten) June 27, 2016 Hinn 72 ára Arne Scheie, sem starfaði lengi á íþróttadeild norska ríkisútvarpsins, tekur þó upp hanskann fyrir Guðmund og segir að menn geti verið með lýsingar af atburðum án þess að vera kollinn í fullkomnu jafnvægi. „Einhvern tímann kemur þú á þann stað að þú hefur komið skilaboðunum á framfæri, og þú lýsir meira með hjartanu en heilanum. Þér líður þannig að það er fyrst og fremst gleðin sem þarf að fá útrás,“ segir Scheie.Upplifðu eitt stærsta andartak íslenskrar knattspyrnusögu með Gumma Ben. https://t.co/kZsaTUAuHa— Síminn (@siminn) June 22, 2016 Fólk hefur óskað eftir því að við bjóðum upp á mynd-í-mynd möguleika með lýsingum Gumma Ben. Svona liti það út. https://t.co/NZUBL6i0Ol— Síminn (@siminn) June 23, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15 Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00 Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15 Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38 Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Lagerbäck um Gumma Ben: He went a little crazy Strákarnir í landsliðinu sýndu Lars Lagerbäck myndskeiðið sem fór út um alla heimsbyggðina eftir leik Íslands og Austurríkis í gær. 23. júní 2016 19:15
Bráðfyndið myndband: Pétur Marteins segir frægðina stíga Gumma Ben til höfuðs Gummi Ben stelur senunni eins og svo oft áður. 27. júní 2016 18:00
Vill ráða Gumma Ben til CBS Spjallþáttastjórnandinn vinsæli, Stephen Colbert, var, líkt og heimurinn, afar ánægður með lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslands gegn Austurríki. 24. júní 2016 14:15
Erlendir knattspyrnuáhugamenn eru að missa sig yfir lýsingu Gumma Ben á sigurmarki Íslendinga „Bloody brilliant,“ segir Gary Lineker um Gumma Ben og lýsingin sögð ótrúleg á Twitter-síðu UEFA. 22. júní 2016 22:34
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. 27. júní 2016 22:38
Gumma Ben finnst hann vera að fá óþarflega mikla athygli Einn frægasti Íslendingur líðandi stundar spáir því að Ísland vinni England í vítakeppni á mánudagskvöld. 23. júní 2016 11:25