Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 22:18 Aron Einar í baráttunni við Harry Kane. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. „Ég var alveg farinn. Ég kom inn í hálfleik og það var á mottunni hvort ég ætti að halda áfram eða ekki," sagði Aron Einar Gunnarsson í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum í leikslok. „Þetta gerir maður á adrenalíni og að leiða þetta lið út er ólýsanlegt. Ég trúi ekki hvað er í gangi, en þetta er samt svo raunverulegt." „Ég held að við megum vera virkilega stoltir og ég held að Íslendingar séu stoltir af strákunum." Íslenska liðið hélt boltanum vel í leiknum og annað markið kom meðal annars eftir glæsilegt spil. Aron segir að þeir hafi talað um að þeir gætu ekki varist allan leikinn. „Við vorum búnir að tala um það fyrir leikinn að við gætum ekki varist í 90 mínútur og þeir skoruðu snemma." „Þeir fengu víti sem var klárlega víti, en svo náum við fínu spili og seinna markið var glæsilegt." „Mér fannst við vera rólegir og yfirvegaðir og ég held að það spilaði inní að við höfðum engu að tapa, en pressan var öll á Íslandi." „Um leið og við héldum þeim niðri þá fóru þeir að drífa sig að hlutum sem við erum virkilega sáttir með. Okkur líður vel þegar við erum að verjast og það sást greinilega í dag," sagði Aron að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06 Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Sjá meira
Ólafur Ragnar: Stór dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu og sögu lýðveldisins Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að hvernig sem leikur Íslands og Englands fer í kvöld sé hann sigurganga fyrir íslenskan fótbolta. 27. júní 2016 17:55
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. 27. júní 2016 21:22
Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. 27. júní 2016 22:06
Kári Árna: Að fá á sig vítið það besta sem gat gerst „Raggi er náttúrulega að mínu mati eins besti miðvörður í Evrópu,“ segir Kári Árnason. 27. júní 2016 21:59
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45