Hannes: Maður er að upplifa nýjar tilfinningar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2016 21:46 Hannes átti góðan leik í marki Íslands. vísir/epa Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. „Ég veit ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Þetta er svo stórt og epískt og maður er að upplifa nýjar tilfinningar,“ sagði Hannes í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. „Hvenær fengum við trúna? Ef ég tala fyrir sjálfan mig er það alltaf þegar það eru komnar 75 mínútur á klukkuna. Þá sér maður glitta í þetta,“ sagði Hannes. Markvörðurinn byrjaði leikinn illa og fékk á sig víti strax eftir fjögurra mínútna leik. Wayne Rooney skoraði úr vítinu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Ragnar Sigurðsson metin. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með sínu 21. landsliðsmarki. Englendingar sóttu meira það sem eftir lifði leiks en komust lítt áleiðis gegn íslensku vörninni. „Við erum mjög góðir í þessu, að halda forystu. Ég sagði eftir Ungverjaleikinn að það væri eiginlega í eina skiptið þessi síðustu fjögur ár sem við höfum spilað saman sem okkur hefur ekki tekist að halda forystu. Það er því ástæða til bjartsýni þegar það er farið að líða á leikina,“ sagði Hannes. „Nú höldum við bara áfram og ég er smá spenntur að sjá viðbrögðin á netinu, og heima og úti í heimi. Þetta er risafrétt og ég geri ráð fyrir að það sé allt á hvolfi heima.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. „Ég veit ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Þetta er svo stórt og epískt og maður er að upplifa nýjar tilfinningar,“ sagði Hannes í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. „Hvenær fengum við trúna? Ef ég tala fyrir sjálfan mig er það alltaf þegar það eru komnar 75 mínútur á klukkuna. Þá sér maður glitta í þetta,“ sagði Hannes. Markvörðurinn byrjaði leikinn illa og fékk á sig víti strax eftir fjögurra mínútna leik. Wayne Rooney skoraði úr vítinu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Ragnar Sigurðsson metin. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með sínu 21. landsliðsmarki. Englendingar sóttu meira það sem eftir lifði leiks en komust lítt áleiðis gegn íslensku vörninni. „Við erum mjög góðir í þessu, að halda forystu. Ég sagði eftir Ungverjaleikinn að það væri eiginlega í eina skiptið þessi síðustu fjögur ár sem við höfum spilað saman sem okkur hefur ekki tekist að halda forystu. Það er því ástæða til bjartsýni þegar það er farið að líða á leikina,“ sagði Hannes. „Nú höldum við bara áfram og ég er smá spenntur að sjá viðbrögðin á netinu, og heima og úti í heimi. Þetta er risafrétt og ég geri ráð fyrir að það sé allt á hvolfi heima.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Sjá meira