Þetta er haft eftir UNICEF.
Sýrlensku mannréttindasamtökin SOHR, sem starfa í Bretlandi, hafa greint frá því að fleiri tugir manna hafi látið lífið í loftárásum Sýrlandshers og Rússa á laugardaginn.
Al-Quria er í héraðinu Deir al-Zor en hryðjuverkasamtökin ISIS stjórna þar stórum landsvæðum.