Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2016 20:00 Ísland fagnar eftir sigurinn gegn Austurríki. vísir/getty Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Sky Sports fréttastofan segir að það verði nokkuð kunnugleg andlit í íslenska liðinu í Nice þegar England mætir Íslandi annað kvöld, en Gylfi Sigurðsson sé sá þekktasti. Þeir tóku saman hvað hver íslenski leikmaður kostar og báru það saman við enska liðið. Lesa má greinina hér, en þar segir einnig frá því að allt byrjunarlið Ísland gegn Portúgal kostaði 16.4 milljónir punda þar af Gylfi Sigurðsson rúmar tíu milljónir. Allt enska byrjunarliðið sem hefur byrjað á þessu Evrópumóti kostar samanlagt 131.5 milljónir punda og til að bæta því kostuðu fimm leikmenn Tottenham 12 milljónir punda samtals í síðasta leik.Nokkrir leikmenn íslenska hópsins verðlagðir samkvæmt síðustu sölu: Hannes Thor Halldorsson - est. €300,000 - Sandnes Ulf to NEC Nijmegen Ragnar Sigurdsson - €4.25m - Copenhagen to Krasnodar Kari Arnason - Frítt - Rotherham to Malmo Ari Freyr Skulason - est. €263,000 - Sundsvall to Odense Birkir Mar Saevarsson - est. €375,000 - SK Brann to Hammarby Aron Gunnarsson - Frítt - Coventry to Cardiff Birkir Bjarnason - €2m - Pescara to Basel Arnor Ingvi Traustason - €1.9m - Norrkoping to Rapid Vienna Elmar Bjarnason - Frítt - Randers to Aarhus Gylfi Sigurdsson - €10.1m - Spurs to Swansea Johann Berg Gudmundsson - Frítt - AZ Alkmaar to Charlton Kolbeinn Sigthorsson - €3m - Ajax to Nantes Jon Dadi Bodvarsson - Frítt - Viking to Kaiserslautern Eidur Gudjohnsen - Frítt - Shijiazhuang to MoldeByrjunarlið Englands og verð: Joe Hart (£1.5m), Kyle Walker (£3m), Gary Cahill (£7m) Chris Smalling (£10m), Danny Rose (£0), Eric Dier (£4m), Dele Alli (£5m), Wayne Rooney (£27m), Raheem Sterling (£49m), Harry Kane (£0), Adam Lallana (£25m).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira