Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 12:38 Daniel Sturridge er líklegur í byrjunarliðið. vísir/getty Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira
Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Sjá meira
Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00
EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00
EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00
Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30