Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2016 12:38 Daniel Sturridge er líklegur í byrjunarliðið. vísir/getty Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Ísland mætir Englandi annað kvöld í 16 liða úrslitum EM 2016 í fótbolta en þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni. England hafnaði í öðru sæti B-riðils en því mistókst að vinna riðilinn þegar það gerði markalaust jafntefli við Slóvakíu í lokaumferð riðlakeppninnar. Ísland hafnaði í öðru sæti F-riðils eftir dramatískan sigur á Austurríki í lokaleik. Íslensku þjóðina hlakkar mikið til að sjá strákana okkar kljást við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni og eru margir að velta því fyrir sér hvernig byrjunarliðið verður. Samkvæmt þeim ensku blaðamönnum sem Vísir ræddi við í fjölmiðlaaðstöðu Allianz Riviera-vallarins í Nice í dag dag verður ein breyting á liðinu sem England stillti upp í fyrstu tveimur leikjunum. Daniel Sturridge kemur á vinstri kantinn fyrir Raheem Sterling en Adam Lallana heldur sæti sínu og Harry Kane verður frammi. Eric Dier og Dele Alli verða á miðjunni ásamt fyrirliðanum Wayne Rooney, í vörninni verða Walker, Cahill, Smalling og Rose og Joe Hart í markinu. Þetta er vitaskuld ekki 100 prósent staðfest lið en Raheem Sterling hefur ekki spilað vel á mótinu og telja flestir blaðamennirnir sem mættir eru til Nice að Sturridge byrji leikinn en hann var í byrjunarliðinu gegn Slóvakíu í lokaumferðinni.Líklegt byrjunarlið Englands: Joe Hart - Kyle Walker, Gary Cahill, Chris Smalling, Danny Rose - Eric Dier, Dele Alli, Wayne Rooney - Adam Lallana, Daniel Sturridge, Harry Kane.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00 EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00 EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00 Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Jón Daði: Gylfi er ekki með neinar lúxusafsakanir Jón Daði Böðvarsson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands en hann hefur átt flott Evrópumót og skoraði fyrra mark Íslands í 2-1 sigri á Austurríki í lokaumferð riðlakeppninnar. 26. júní 2016 12:00
EM dagbók: Besta úr báðum heimum Uppskriftin er til staðar hjá íslenska landsliðinu. 26. júní 2016 10:00
EM í dag: Franskir trukkabílstjórar og nýr forseti Strákarnir hafa verið ferskari en sjaldan hressari þegar sjö tíma rútuferð til Nice er hálfnuð. 26. júní 2016 09:00
Hemmi Hreiðars með pistil í Mail on Sunday: Passið ykkur England Hermann Hreiðarsson, núverandi þjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni lék á sínum tíma 89 landsleiki fyrir Ísland og 332 leiki í ensku úrvalsdeildinni. 26. júní 2016 10:30