Ólafur Arnalds og Baddi Z við tökur á tónlistarmynd Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2016 16:41 Ólafur Arnalds og Baddi Z verða við tökur á myndinni Islandsongs næstu sjö vikur. Vísir/Marínó Thorlacius/Vilhelm Nú standa yfir upptökur á tónlistarmyndinni Island Song sem er samstarfsverkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns og Baldvin Z leikstjóra. Parið hefur valið sjö áfangastaði á Íslandi og er einn staður heimsóttur í hverri viku. Þar vinnur Ólafur lag með vel völdu tónlistarfólki frá hverjum stað sem áætlað er að gefa út eitt í einu vikulega næstu sjö vikurnar. „Þetta er hugmynd sem gekk upphaflega út á það að fara og taka upp lög á flottum stöðum um landið. Svo datt mér í hug að fá alltaf einhvern með mér í hvert lag,“ útskýrir Ólafur um tilurð verkefnisins. „Þá geri ég tónlistina en svo vinnum við hana saman á staðnum. Hugmyndin er að búa til mynd sem sýnir tónlistarmenningu landsins sem er oft þannig að þeir sem vinna kaupfélaginu eru kannski snillingar þó fáir viti af því.“ Fyrsti gestur pabbi Ásgeirs Trausta Upptökur á fyrsta laginu eru klárar en þar vann Ólafur með Einari Georg á Hvammstanga en hann er faðir tónlistarmanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum og hefur samið texta þeirra þekktustu laga. Lagið sem hann og Ólafur unnu saman heitir Árbakkinn og kemur út á mánudag.Stutt myndband sem sýnir hluta af gerð þess lags má sjá hér fyrir neðan en myndbandið verður sýnt í heild sinni á Vísi á mánudag.Á heimasíðunni Islandsongs.is má sjá hvaða staði þeir félagar munu heimsækja næstu vikuna en þeir vilja ekkert gefa upp um það strax hverjum Ólafur ætlar að vinna með.Vísir/Islandsongs.isLeita að sérstöku fólki„Við erum að leita að sérstöku fólki. Við erum ekkert að binda okkur við það að þetta sé úr þeirri tónlist sem ég kem en samt líka. Við munum til dæmis vinna með kór og Sinfóníusveit Norðurlands á Akureyri, poppsöngvurum og organistum. Það verða engir þeir sömu og ég hef verið að vinna með áður.“ Myndin er unnin fyrir Universal sem gefur tónlist Ólafs út um allan heim. Stefnt er á að myndin verði tilbúin í október en áhugasamir geta fylgst með gangi mála á Facebook-síðu Ólafs sem og á sérstakri heimasíðu verkefnisins Islandsongs.is. Birt verða þar myndbönd en einnig verða beinar útsendingar frá upptökum sendar í gegnum Facebook síðuna. Stefnt er á að tónlistarmyndin verði frumsýnd í völdum kvikmyndahúsum víðs vegar um heim samtímis. Þetta er nú ekki í fyrsta skiptið sem þeir félagar Baddi Z og Ólafur Arnalds vinna saman. Ólafur hefur hingað til séð um tónlist við kvikmyndir Badda, bæði Vonarstræti og fyrstu mynd leikstjórans Óróa. Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds um einelti í æsku: „Ég man stundir þar sem ég þorði ekki út í frímínútur“ Ólafur Arnalds, tónlistarmaður, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í grunnskóla á Facebook-síðu sinni í gær. 6. maí 2016 13:14 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Nú standa yfir upptökur á tónlistarmyndinni Island Song sem er samstarfsverkefni Ólafs Arnalds tónlistarmanns og Baldvin Z leikstjóra. Parið hefur valið sjö áfangastaði á Íslandi og er einn staður heimsóttur í hverri viku. Þar vinnur Ólafur lag með vel völdu tónlistarfólki frá hverjum stað sem áætlað er að gefa út eitt í einu vikulega næstu sjö vikurnar. „Þetta er hugmynd sem gekk upphaflega út á það að fara og taka upp lög á flottum stöðum um landið. Svo datt mér í hug að fá alltaf einhvern með mér í hvert lag,“ útskýrir Ólafur um tilurð verkefnisins. „Þá geri ég tónlistina en svo vinnum við hana saman á staðnum. Hugmyndin er að búa til mynd sem sýnir tónlistarmenningu landsins sem er oft þannig að þeir sem vinna kaupfélaginu eru kannski snillingar þó fáir viti af því.“ Fyrsti gestur pabbi Ásgeirs Trausta Upptökur á fyrsta laginu eru klárar en þar vann Ólafur með Einari Georg á Hvammstanga en hann er faðir tónlistarmanna Ásgeirs Trausta og Þorsteins úr Hjálmum og hefur samið texta þeirra þekktustu laga. Lagið sem hann og Ólafur unnu saman heitir Árbakkinn og kemur út á mánudag.Stutt myndband sem sýnir hluta af gerð þess lags má sjá hér fyrir neðan en myndbandið verður sýnt í heild sinni á Vísi á mánudag.Á heimasíðunni Islandsongs.is má sjá hvaða staði þeir félagar munu heimsækja næstu vikuna en þeir vilja ekkert gefa upp um það strax hverjum Ólafur ætlar að vinna með.Vísir/Islandsongs.isLeita að sérstöku fólki„Við erum að leita að sérstöku fólki. Við erum ekkert að binda okkur við það að þetta sé úr þeirri tónlist sem ég kem en samt líka. Við munum til dæmis vinna með kór og Sinfóníusveit Norðurlands á Akureyri, poppsöngvurum og organistum. Það verða engir þeir sömu og ég hef verið að vinna með áður.“ Myndin er unnin fyrir Universal sem gefur tónlist Ólafs út um allan heim. Stefnt er á að myndin verði tilbúin í október en áhugasamir geta fylgst með gangi mála á Facebook-síðu Ólafs sem og á sérstakri heimasíðu verkefnisins Islandsongs.is. Birt verða þar myndbönd en einnig verða beinar útsendingar frá upptökum sendar í gegnum Facebook síðuna. Stefnt er á að tónlistarmyndin verði frumsýnd í völdum kvikmyndahúsum víðs vegar um heim samtímis. Þetta er nú ekki í fyrsta skiptið sem þeir félagar Baddi Z og Ólafur Arnalds vinna saman. Ólafur hefur hingað til séð um tónlist við kvikmyndir Badda, bæði Vonarstræti og fyrstu mynd leikstjórans Óróa.
Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30 Ólafur Arnalds um einelti í æsku: „Ég man stundir þar sem ég þorði ekki út í frímínútur“ Ólafur Arnalds, tónlistarmaður, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í grunnskóla á Facebook-síðu sinni í gær. 6. maí 2016 13:14 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Ólafur Arnalds og Arnór Dan með einstaka útgáfu af laginu Say My Name Tónlistarmennirnir Ólafur Arnalds og Arnór Dan hafa gefið frá sér ábreiðu af laginu Say My Name sem sveitin Destiny's Child gerði heimsfrægt árið 1999. 17. maí 2016 12:30
Ólafur Arnalds um einelti í æsku: „Ég man stundir þar sem ég þorði ekki út í frímínútur“ Ólafur Arnalds, tónlistarmaður, sagði frá einelti sem hann varð fyrir í grunnskóla á Facebook-síðu sinni í gær. 6. maí 2016 13:14
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13. mars 2016 17:13