Gríðarlegt álag á miðasölukerfi UEFA Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2016 12:22 Bið, endalaus bið. Skjáskot af miðasölukerfi UEFA. Dökkrauði liturinn sýnir hvar maður er staddur í röðinni. Íslendingar og knattspyrnuaðdáendur um alla Evrópu eru í þessum töluðu orðum að reyna að tryggja sér miða á leikina í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu. Auglýst hafði verið að hægt væri að komast í röð á heimasíðu UEFA klukkan 11:45 að íslenskum tíma og miðasala hæfist klukkan 12. Íslenskir stuðningsmenn duttu inn í röðina í kringum 11:50 og síðan hefur fólk verið á bið. Hægt er að fylgjast með því hve langt maður er kominn í röðinni og þar er lítil hreyfing hjá flestum. Þegar sá tími er liðinn er hægt að velja leik sem maður vill reyna að ná miða á og kemur fyrst þá í ljós hvort einhverjir miðar verða eftir. Miðarnir fljúga út á fyrstur kemur - fyrstur fær reglunni og verða klárlega margir sem munu sitja eftir með sárt ennið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. 23. júní 2016 10:56 KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23. júní 2016 10:00 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Íslendingar og knattspyrnuaðdáendur um alla Evrópu eru í þessum töluðu orðum að reyna að tryggja sér miða á leikina í sextán liða úrslitum EM í knattspyrnu. Auglýst hafði verið að hægt væri að komast í röð á heimasíðu UEFA klukkan 11:45 að íslenskum tíma og miðasala hæfist klukkan 12. Íslenskir stuðningsmenn duttu inn í röðina í kringum 11:50 og síðan hefur fólk verið á bið. Hægt er að fylgjast með því hve langt maður er kominn í röðinni og þar er lítil hreyfing hjá flestum. Þegar sá tími er liðinn er hægt að velja leik sem maður vill reyna að ná miða á og kemur fyrst þá í ljós hvort einhverjir miðar verða eftir. Miðarnir fljúga út á fyrstur kemur - fyrstur fær reglunni og verða klárlega margir sem munu sitja eftir með sárt ennið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. 23. júní 2016 10:56 KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23. júní 2016 10:00 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Ekki sérstök miðasala fyrir Íslendinga á leikinn í Nice Tækifærið til að kaupa miða á alla leiki Íslands á Evrópumeistaramótið í Frakklandi var í janúar. 23. júní 2016 10:56
KSÍ átti að leggja fyrsta flokks gervigras Sveitarfélög reka og eiga sparkvelli og því er það þeirra að skipta kurlinu út. KSÍ hafði það eina verkefni að leggja til fyrsta flokks gervigras. Mun kosta hundruð milljóna að skipta um á öllu landinu. 23. júní 2016 10:00
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13