Markið tryggði Íslendingum annað sætið í F-riðli og öruggt sæti í 16-liða úrslitum þar sem mótherjinn verður lið Englendinga. Twitter-síða Evrópumótsins deildi klippu af lýsingu Gumma Ben á markinu og hefur henni síðan þá verið deilt rúmlega 13 þúsund sinnum og hafa tæp ellefu þúsund „lækað“ hana þegar þetta er skrifað.
The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible pic.twitter.com/B1ie4Axv9C
— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016
Bloody brilliant! https://t.co/wcsEQxhuLG
— Gary Lineker (@GaryLineker) June 22, 2016
Hægt er að fylgjast með umræðunni um leikinn undir myllumerkinu #islaut