Lífið er yndislegt á Stade de France Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2016 18:23 Strákarnir fagna í leikslok. vísir/epa Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag. Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.Lífið er yndislegt spilað á þjóðarleikvangi Frakka #fotboltinet pic.twitter.com/S48IT1gV82— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2016 Ég mun skíra öll börnin mín Hannes! Hannes Dór, Hannes Dís, Hannes Vala #emisland #EMÍsland— Ljósbrá (@ljosaloga) June 22, 2016 Fagnaðarlætin frá nágrannanum á meðan Theódór Elmar var enn að hlaupa upp kantinn hjá mér Hann er greinilega að horfa á betri stöð #EMÍsland— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 stemningin er ólýsanleg á stade de france :') #emísland— Óli (@8lafur) June 22, 2016 Bara svona followup af fyrra tweeti! #emisland #isl pic.twitter.com/qha3BCCAx6— Sindri Sindrason (@Sindrason) June 22, 2016 Ef ég væri kominn níu mánuði á leið, væri ég búinn að missa vatnið!— Jóhannes Kr. Kristjá (@JohannesKrKrist) June 22, 2016 #emIsland Tweets EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Íslendingar misstu sig vægast sagt þegar Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmark íslenska landsliðsins í fótbolta í leiknum gegn Austurríki fyrr í dag. Það var fagnað vel og innilega á Stade de France þar sem strákarnir okkar sungu með stuðningsmönnum landsliðsins og lagið „Lífið er yndislegt“ með Landi og sonum fékk að hljóma á þjóðarleikvangi Frakka. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst sem fanga að einhverju leyti stemninguna hjá þjóðinni í augnablikinu.Lífið er yndislegt spilað á þjóðarleikvangi Frakka #fotboltinet pic.twitter.com/S48IT1gV82— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 22, 2016 Ég mun skíra öll börnin mín Hannes! Hannes Dór, Hannes Dís, Hannes Vala #emisland #EMÍsland— Ljósbrá (@ljosaloga) June 22, 2016 Fagnaðarlætin frá nágrannanum á meðan Theódór Elmar var enn að hlaupa upp kantinn hjá mér Hann er greinilega að horfa á betri stöð #EMÍsland— Ómar Stefánsson (@OmarStef) June 22, 2016 stemningin er ólýsanleg á stade de france :') #emísland— Óli (@8lafur) June 22, 2016 Bara svona followup af fyrra tweeti! #emisland #isl pic.twitter.com/qha3BCCAx6— Sindri Sindrason (@Sindrason) June 22, 2016 Ef ég væri kominn níu mánuði á leið, væri ég búinn að missa vatnið!— Jóhannes Kr. Kristjá (@JohannesKrKrist) June 22, 2016 #emIsland Tweets
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45