Kaleo beint í 15. sætið á Billboard Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júní 2016 16:45 Strákarnir í Kaleo árita plötur í Los Angeles fyrr í mánuðinum. Vísir/Getty A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna. Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
A/B fyrsta plata íslensku hljómsveitarinnar Kaleo sem gefin út á erlendum markaði fór beint í 15. sætið af 200 á Billboard-vinsældalistanum en fyrsta vika plötunnar á listanum gengur nú í garð. A/B er önnur plata sem Kaleo gefur út á Íslandi en frumraun þeirra hér á landi kom út árið 2013 og sló í gegn. Sveitin vakti fyrst athygli þegar þeir tóku ábreiðu af hinu sívinsæla lagi Vor í vaglaskógi en lagið kom út sumarið 2013 og naut mikilla vinsælda. Síðan þá hefur frægðarsól Kaleo risið hægt og bítandi og njóta þeir nú töluverðrar velgengni í Bandaríkjunum eins og sætið á Billboard gefur til kynna.
Tengdar fréttir Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48 Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27 Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kaleo spiluðu með hinseginn fánann í þætti Seth Meyer Léku lagið Way Down We Go og vottuðu fórnarlömbunum í Orlando í leiðinni virðingu sína. 14. júní 2016 13:48
Kaleo á toppnum í átta löndum Rokksveitin Kaleo gáfu eiginhandaráritanir í Amoeba plötubúðinni í Hollywood fyrir helgi. 13. júní 2016 13:27