Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2016 15:02 Allir á O'Sullivans. vísir/vilhelm Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, hvetur Íslendinga til að koma og kætast með sér í Moulan Rouge-hverfinu á morgun fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM 2016. Vandræðagangur verður á stuðningsmannasvæðunum í París á morgun. Prófavika er í gangi í Saint-Denis þar sem Ísland spilar gegn Austurríki á Stade de France og því opnar Fan Zone-ið þar ekki fyrr en 17.30 eða hálftíma fyrir leik Íslands. Hitt Fan Zone-ið er við Eiffel-turninn í miðborg Parísar en það opnar ekki fyrr en 15.00. Tólfan ætlar að vera mætt tveimur tímum fyrir leikinn á Stade de France þannig lítið fæst út úr því að mæta við turninn. Á heimasíðu Tólfunnar segir að hún hafi lagst í rannsóknarvinnu með aðstoð lögreglunnar í París og stuðningsmönnum Norður-Írlands. Hefur verið ákveðið að Tólfan og þeir sem vilja gleðast með Íslendingum fyrir leik hittist fyrir utan barinn O'Sullivans klukkan frá klukkan 11.00 en þaðan verður haldið á Stade de France klukkan 15.00. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Tólfunnar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, hvetur Íslendinga til að koma og kætast með sér í Moulan Rouge-hverfinu á morgun fyrir leik Íslands og Austurríkis á EM 2016. Vandræðagangur verður á stuðningsmannasvæðunum í París á morgun. Prófavika er í gangi í Saint-Denis þar sem Ísland spilar gegn Austurríki á Stade de France og því opnar Fan Zone-ið þar ekki fyrr en 17.30 eða hálftíma fyrir leik Íslands. Hitt Fan Zone-ið er við Eiffel-turninn í miðborg Parísar en það opnar ekki fyrr en 15.00. Tólfan ætlar að vera mætt tveimur tímum fyrir leikinn á Stade de France þannig lítið fæst út úr því að mæta við turninn. Á heimasíðu Tólfunnar segir að hún hafi lagst í rannsóknarvinnu með aðstoð lögreglunnar í París og stuðningsmönnum Norður-Írlands. Hefur verið ákveðið að Tólfan og þeir sem vilja gleðast með Íslendingum fyrir leik hittist fyrir utan barinn O'Sullivans klukkan frá klukkan 11.00 en þaðan verður haldið á Stade de France klukkan 15.00. Frekari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Tólfunnar.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. 21. júní 2016 14:02
EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. 21. júní 2016 08:00
Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. 21. júní 2016 16:15
Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. 21. júní 2016 14:11
Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. 21. júní 2016 14:22