Trendið á Solstice Ritstjórn skrifar 21. júní 2016 14:00 Um helgina var Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í Laugardalnum og lét Glamour sig að sjálfsögðu ekki vanta. En margt var um manninn á hátíðinni og skemmti Glamour teymið sér konunglega alla helgina. Sunnudagskvöldið endaði með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men og Suður - Afríska bandinu Die Antwoord sem var algjör sturlun. – Enda bandið þekkt fyrir ótrúlega sviðsframkomu. Tískan var auðvitað upp á sitt besta, bæði var andi frá sjötta áratugnum og 90's tískan allsráðandi. Kögurjakkar, stórir gallajakkar, víðar gallabuxur, litríkir bomber jakkar, derhúfur, strigaskór, hattar og sólgleraugu. En það sem stóð hvað mest upp úr voru hárflétturnar sem raunveruleikastjarnan Kim Kardahian skartaði fyrr á árinu, ásamt þeim systrum. Hefur þetta trend tröllriðið öllu og mátti sjá hverja skvísuna á fætur annarri með fléttur í hárinu á hátíðinni. Hvort sem það voru fastar fléttur, margar litlar og smáar fléttur eða ein þykk flétta. Glamour var með myndavélina á lofti og festi hártrendið á filmu. Nanna í hljómsvetinni Of Monsters and Men.Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian.Takk fyrir okkur.Glamour x Secret Solstice Mest lesið Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Um helgina var Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í Laugardalnum og lét Glamour sig að sjálfsögðu ekki vanta. En margt var um manninn á hátíðinni og skemmti Glamour teymið sér konunglega alla helgina. Sunnudagskvöldið endaði með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men og Suður - Afríska bandinu Die Antwoord sem var algjör sturlun. – Enda bandið þekkt fyrir ótrúlega sviðsframkomu. Tískan var auðvitað upp á sitt besta, bæði var andi frá sjötta áratugnum og 90's tískan allsráðandi. Kögurjakkar, stórir gallajakkar, víðar gallabuxur, litríkir bomber jakkar, derhúfur, strigaskór, hattar og sólgleraugu. En það sem stóð hvað mest upp úr voru hárflétturnar sem raunveruleikastjarnan Kim Kardahian skartaði fyrr á árinu, ásamt þeim systrum. Hefur þetta trend tröllriðið öllu og mátti sjá hverja skvísuna á fætur annarri með fléttur í hárinu á hátíðinni. Hvort sem það voru fastar fléttur, margar litlar og smáar fléttur eða ein þykk flétta. Glamour var með myndavélina á lofti og festi hártrendið á filmu. Nanna í hljómsvetinni Of Monsters and Men.Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian.Takk fyrir okkur.Glamour x Secret Solstice
Mest lesið Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour