Æfir alla daga í Frakklandi og reiknar með því að sá stutti verði dansari Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2016 21:00 Aron Einar Gunnarsson á gott bakland í fjallabænum Annecy þar sem landsliðið heldur til á meðan á EM-ævintýrinu í Frakklandi stendur. Fjölskylda Arons hefur dvalið í bænum á þessum sama tíma, foreldrar, systkini og frændsystkini að ógleymdri Kristbjörgu Jónasdóttur, unnustu Arons. Kristbjörg er afrekskona í fitness og hefur ekkert slakað á í sveitasælunni í Frakklandi. „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg í samtali við Vísi. Aðspurð hvort þeirra Arons sé í betra formi svarar Kristbjörg „að sjálfsögðu ég“ en hlær og dregur svo aðeins í land. „Við erum á mjög ólíkum sviðum. Ætli hann hafi ekki vinninginn.“ Þó séu greinar sem Kristbjörg sé betri í en Aron.Kapphlaup upp og niður stiga „Við erum mikið keppnisfólk og hikum ekki við að fara í keppni hvort við annað. Keppnisskapið er mikið í okkur báðum og ekkert gefið eftir í því.“ Kristbjörg segir þau keppa í öllu, sama hvað það er. „Það liggur við upp og niður stiga, hver er á undan. Ég veit ekki hvað þetta er,“ segir Kristbjörg og bætir við að þau séu bæði naut í stjörnumerkinu og þurfi einfaldlega alltaf að vinna.Efnilegur fjórtán mánaða dansari Óliver Breki, sonur þeirra Arons og Kristbjargar, er fjórtán mánaða. Ætli hann verði afreksmaður í fitness eða knattspyrnu? „Ég held að hann verði dansari,“ segir Kristbjörg. „Hann elskar tónlist og um leið og hún er settí gang byrjar hann að dilla sér.“ En hvaðan koma danstaktarnir? „Ekki frá mér,“ segir Kristbjörg og hlær. „Það væri frekar frá Aroni.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson á gott bakland í fjallabænum Annecy þar sem landsliðið heldur til á meðan á EM-ævintýrinu í Frakklandi stendur. Fjölskylda Arons hefur dvalið í bænum á þessum sama tíma, foreldrar, systkini og frændsystkini að ógleymdri Kristbjörgu Jónasdóttur, unnustu Arons. Kristbjörg er afrekskona í fitness og hefur ekkert slakað á í sveitasælunni í Frakklandi. „Ég tók allar græjur með mér og er við öllu búinn. Ég æfi sama hvar ég er,“ segir Kristbjörg í samtali við Vísi. Aðspurð hvort þeirra Arons sé í betra formi svarar Kristbjörg „að sjálfsögðu ég“ en hlær og dregur svo aðeins í land. „Við erum á mjög ólíkum sviðum. Ætli hann hafi ekki vinninginn.“ Þó séu greinar sem Kristbjörg sé betri í en Aron.Kapphlaup upp og niður stiga „Við erum mikið keppnisfólk og hikum ekki við að fara í keppni hvort við annað. Keppnisskapið er mikið í okkur báðum og ekkert gefið eftir í því.“ Kristbjörg segir þau keppa í öllu, sama hvað það er. „Það liggur við upp og niður stiga, hver er á undan. Ég veit ekki hvað þetta er,“ segir Kristbjörg og bætir við að þau séu bæði naut í stjörnumerkinu og þurfi einfaldlega alltaf að vinna.Efnilegur fjórtán mánaða dansari Óliver Breki, sonur þeirra Arons og Kristbjargar, er fjórtán mánaða. Ætli hann verði afreksmaður í fitness eða knattspyrnu? „Ég held að hann verði dansari,“ segir Kristbjörg. „Hann elskar tónlist og um leið og hún er settí gang byrjar hann að dilla sér.“ En hvaðan koma danstaktarnir? „Ekki frá mér,“ segir Kristbjörg og hlær. „Það væri frekar frá Aroni.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira