Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour