Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Óður til feminismans Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Gigi Hadid myndaði nýjustu herferð Versus Versace Glamour H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Glamour