Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 10:30 Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Myndbandi af morði lögregluþjóns í Dallas hefur verið í dreifingu á samfélagsmiðlum nú í morgun. Á myndbandinu má sjá þegar maður í skotheldu vesti, með hálf-sjálfvirkan riffil skýtur lögregluþjón margsinnis. Skotárásin átti sér stað fyrir utan El Centro háskólann í Dallas. Minnst þrír menn skutu fimm lögregluþjóna til baka og særðu sex í borginni í nótt. Árásarmaðurinn flúði svo inn í nærliggjandi bílastæðahús þar sem lögreglan króaði hann af. Maðurinn skiptist á skotum við lögregluna um nokkurt skeið áður en hann svipti sig lífi. Hann hafði sagt að markmið hans hefði verið að drepa eins marga lögregluþjóna og hann gat. Þá sagðist hann hafa komið fyrir sprengjum í bílastæðahúsinu og í miðbæ Dallas. Svo reyndist þó ekki vera þar sem búið er að leita tvisvar á svæðinu. Lögregluþjónninn sem maðurinn myrti kom aftan að honum og virðist hafa skotið á hann. Á myndbandinu má sjá að þegar maðurinn verður var við lögregluþjóninn hleypur hann upp að honum, kemur aftan að honum og skýtur hann til bana. Bút úr myndbandinu má sjá hér að neðan. Jason Young tók myndbandið upp en hann segist hafa haldið að árásarmaðurinn hefði verið lögregla þar til hann skaut lögregluþjóninn.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 „Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Barack Obama sagði árásina í Dallas hafa verið útpælda og grimmilega. 8. júlí 2016 09:17