„Engin réttlæting fyrir árásum sem þessum“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. júlí 2016 09:17 Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, í Varsjá. Vísir/AFP Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Varsjá í Póllandi á NATO fundi. Hann tjáði sig um morð fimm lögregluþjóna í Dallas í nótt.Sjá einnig: Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Með Obama á blaðamannafundinum voru þeir Donald Tusk og Jean-Claude Juncker frá Evrópusambandinu en fundurinn sneri að miklu leyti að samstarfi Bandaríkjanna og ESB. Hann sagðist hafa rætt við Mike Rawlings, borgarstjóra Dallas, og boðið honum alla þá aðstoð alríkisins sem Dallas þyrfti á að halda. Obama sagði árásina hafa verið útpælda og grimmilega. Hann sagði amerísku þjóðina vera miður sín vegna atviksins og að hún stæði við bakið á íbúum Dallas. „Það er engin réttlæting fyrir árásum sem þessum né nokkrum árásum gegn lögregluþjónum.“ Hann sagði að lang-flestir lögregluþjónar vinni sitt gríðarlega erfiða starf frábærlega og að þjóðin stæði við bakið á lögreglunni í Dallas. Hann sagði að hinum seku yrði refasað fyrir morðin. Forsetinn fjallaði lítillega um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og sagði að á meðan fólk hefði auðveldan aðgang að kraftmiklum vopnum væru árásir sem þessar líklegri til að valda meira tjóni en annars. Enn er mörgum spurningum ósvarað en Obama sagðist ætla að tjá sig frekar um málið þegar hann hefði fleiri svör."We're horrified. There's no possible justification for these attacks." @POTUS on #DallasShooting #VictoriaLIVE https://t.co/IHj7ApFxwg— Victoria Derbyshire (@VictoriaLIVE) July 8, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30