Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 22:37 Jón Daði Böðvarsson fagnar einu af átta mörkum Íslands á EM 2016. vísir/vilhelm Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Walesverjar voru búnir að skora í öllum sínum leikjum á EM þangað til Portúgalar héldu hreinu gegn þeim í kvöld. Íslensku strákarnir skoruðu átta mörk í leikjunum fimm á EM. Þeir gerðu eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum og svo þrjú í næstu þremur. Aðeins þrjú lið hafa skorað meira en Ísland á EM; Frakkar, Walesverjar og Belgar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31 Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Walesverjar voru búnir að skora í öllum sínum leikjum á EM þangað til Portúgalar héldu hreinu gegn þeim í kvöld. Íslensku strákarnir skoruðu átta mörk í leikjunum fimm á EM. Þeir gerðu eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum og svo þrjú í næstu þremur. Aðeins þrjú lið hafa skorað meira en Ísland á EM; Frakkar, Walesverjar og Belgar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31 Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23
Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31
Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00
Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46
Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15