Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 22:37 Jón Daði Böðvarsson fagnar einu af átta mörkum Íslands á EM 2016. vísir/vilhelm Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Walesverjar voru búnir að skora í öllum sínum leikjum á EM þangað til Portúgalar héldu hreinu gegn þeim í kvöld. Íslensku strákarnir skoruðu átta mörk í leikjunum fimm á EM. Þeir gerðu eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum og svo þrjú í næstu þremur. Aðeins þrjú lið hafa skorað meira en Ísland á EM; Frakkar, Walesverjar og Belgar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31 Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. Walesverjar voru búnir að skora í öllum sínum leikjum á EM þangað til Portúgalar héldu hreinu gegn þeim í kvöld. Íslensku strákarnir skoruðu átta mörk í leikjunum fimm á EM. Þeir gerðu eitt mark í fyrstu tveimur leikjunum og svo þrjú í næstu þremur. Aðeins þrjú lið hafa skorað meira en Ísland á EM; Frakkar, Walesverjar og Belgar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31 Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Schalke hefur áhuga á Ragnari Ragnar Sigurðsson segist hafa heyrt af áhuga þýska úrvalsdeildarliðsins Schalke á sér en fjölmörg félög hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum þessa dagana. 6. júlí 2016 10:45
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6. júlí 2016 22:23
Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6. júlí 2016 18:31
Ragnar einn af bestu leikmönnum EM að mati blaðamanns ESPN Í grein sem birtist á vef ESPN í gær fer Ian Macintosh yfir þá sem koma til greina sem bestu leikmenn EM sem nú stendur yfir í Frakklandi. 6. júlí 2016 08:00
Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6. júlí 2016 21:46
Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6. júlí 2016 14:15